Fara í efni

Greinasafn

2011

SVARS ÓSKAÐ VIÐ SAMVISKU-SPURNINGU

Sæll Ögmundur.. Jæja, nú er komið að stóru samviskuspurningunni minni til þín og mér þætti mjög vænt um ef þú svaraðir spurningunni af fullkomnum heiðarleika .

EKKI NEIN LÚXUSFANGELSI!

sæll Ögmundur.. Mikil er pressan á þér þessa mánuðina en ég veit að þér verður ekki haggað. Eins og fyrrum kollegi skrifar hér hugleiðingar um fangelsismál þá hefur orðið öryggisfangelsi verið tekið í gíslingu og keyrt áfram eins og umræðan um ESB.

VÍÐINES GÓÐUR KOSTUR?

Sæll aftur Ögmundur. Eftir okkar spjall síðast, er nú Víðines komið upp á borðið, ef eitthvað er að marka miðlana.
Fréttabladid haus

HEIMSPEKI ÞRASTAR ÓLAFSSONAR

Birtist í Fréttablaðinu 04.08.11.. Fram er komin ný og merkileg heimspekikenning ESB-sinnans Þrastar Ólafssonar (Fréttablaðið 2.
SEINHEPPINI Á FRÉTTABLAÐI

SEINHEPPINI Á FRÉTTABLAÐI

Forsíðu - STÓRFRÉTT Fréttablaðsins í dag er um fangelsi í Víðinesi. Samkvæmt „heimildum" blaðsins hafi verið rætt um það á ríkisstjórnarfundi í gær að í stað þess að reisa nýtt fangelsi eins og lengi hefur verið í kortunum, eigi nú að umbylta húsnæðinu í Víðinesi í þessu skyni.
HVERS VEGNA SAGÐI ENGINN NEITT?

HVERS VEGNA SAGÐI ENGINN NEITT?

Hinir mætu útvarpsmenn Ævar Kjartansson og Jón Ormur Halldórsson ræddu við Jón Baldvin Hannibalsson um helgina. Sjálfur er ég ekki enn búinn að hlusta á þáttinn en hef lesið umfjöllun um hann (sjá slóðir að neðan), m.a.
HVAÐ GAFST ÞÚ?

HVAÐ GAFST ÞÚ?

Ef til vill er ég aðeins of fljótur á mér að setja niður þessar línur um boðskap barnasálfræðingsins Hugos Þórissonar.

LÝÐRÆÐISRÍKIÐ ÍSLAND VERÐUR AÐ STANDAST SAMANBURÐ

Kæri Ögmundur.. Ég hef ennþá trú á því að þú sért ekki í "klúbbnum" þrátt fyrir að Ólafur Þvagleggur sé ennþá starfandi - Ég hef raunar komist að þeirri niðurstöðu að það hljóti að vera erfitt fyrir heiðarlegan mann að stýra þessu ráðuneyti, og komast á snoðir um viðbjóðinn í lokuðu og læstu skúffunum.
NEYTENDAVERND EÐA RÉTTTRÚNAÐUR?

NEYTENDAVERND EÐA RÉTTTRÚNAÐUR?

Sem kunnugt er fáum við ekki lengur að sjá verðið á ostasneiðunum okkar, lambakjöti, kjúklingum og skinkunni útí búð.

LAGFÆRINGA ÞÖRF

Svona er unnið gegn þvi að öryrkjar geti menntað sig, og þeim gert ókleift að sporna við veikindum sínum með þvi að reyna að afla sér auka aðstoðar, bætur í dag eru ekki upp á marga fiska og svona hegðun gegn öryrkum er ekki til að bæta það, áhugavert dæmi um hvað öryrkjum er gert erftt fyrir þegar kemur að þvi að sjá fyrir sér, 2010 fékk ég styrk frá svæðisskrifstofu málefna fatlaðra til þess að greiða skólagjöld í tækniskólann upphæð 38.100 kr, í gær fékk ég bréf frá tryggingastofnun um það að þessa upphæð yrði að draga frá mér þar sem ég hefði þarna 2010 fengið alla þessa upphæð umfram bætur og þvi meira en ég átti að fá.