Nú leikur allt á reiðiskjálfi í fréttatíma eftir fréttatíma vegna verðhækkana. Allt er sett undir sama hatt, komugjöld á heilsugæslu, verð á kjötvöru og súkkulaði.
Í morgunþætti Bylgjunnar ræddum við Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eins og stundum áður á þeim vettvangi, málefni sem hátt ber í þjóðmálaumræðunni.
Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við Félagsvísindadeild Háskóla Íslands segir þá þróun sem átt hefur sér stað í heilbrigðismálum þjóðarinnar sé alvörumál og mikið áhyggjuefni.
Við þóttum ólíklegt tvíeyki og sumir ráku upp stór augu þegar við Styrmir Gunnarsson birtumst á biðstofum borgarstjóra og bæjarstjóra á suðvesturhorninu, rétt undir aldamótin.
Ég þakka lesendum síðunnar samfylgdina á liðnu ári og óska öllum jafnframt farsældar á komandi ári. Myndin er af Móskarðshnúkum þar sem sagt er að sólin skíni árið um kring.. Ljósmyndari: Ólafur B.