MISVÍSANDI YFIRLÝSINGAR INNANRÍKISRÁÐHERRA
21.02.2014
Birtist í Fréttablaðinu 20.02.14.. Í viðtali í Bítinu á Bylgjunni mánudaginn 10. febrúar var rætt við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, um hælisleitendur, einkum um persónuupplýsingar um einstaklinga sem rötuðu í fjölmiðla.. Ráðherra mæltist m.a.