ÞARF AÐ ÞJÓÐNÝTA GEYSISSVÆÐIÐ?
19.01.2014
Hugmyndir Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, ferðamálaráðherra, um gjaldtöku við eftirsóttar náttúruperlur, hafa greinilega komið róti á huga nokkurra landeigenda, sem telja sig nú geta makað krókinn með gjaldtöku.