Fara í efni

Greinasafn

2014

GEYSIR 2

ÞARF AÐ ÞJÓÐNÝTA GEYSISSVÆÐIÐ?

Hugmyndir Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, ferðamálaráðherra, um gjaldtöku við eftirsóttar náttúruperlur, hafa greinilega komið róti á huga nokkurra landeigenda, sem telja sig nú geta makað krókinn með gjaldtöku.
Halldór og umferð - 2

HVAR ER HALLDÓR Í FRAMBOÐI?

Í framtíðinni verður án nokkurs vafa hugað að nýjum samgöngumáta á þéttibýlissvæðinu á suðversturhorni landsins.
GARY BECKER - LÍFFÆRASALA

SIÐLAUSIR AULAR

Gary S. Becker hefur sannað að hægt er að fá Nóbelsverðlaun í hagfræði þótt menn séu aular og siðlausir í ofanálag.

SPURT OG SVARAÐ

Er þetta það sem koma skal, gjaldtökur a ferðamannastöðum? Er þetta löglegt? Hverir eiga Geysi?.. Óli J. Kirstjánsson. . Við eigum sjálfan Geysi öll saman - þjóðin -  og sama gildir um helstu hveri en einkaaðilar eiga drjúgan hluta af hverasvæðinu og á þeirri forsendu vilja þeir rukka okkur og eru ósvífnir frammi fyrir landslögum sem heimila þeim þetta ekki.

EIGA UMSVIFAMIKLIR FJÁRGLÆFRA-MENN AÐ FÁ SÉRMEÐFERÐ Í DÓMSKERFINU?

Eftir nýlega dóma Héraðsdóms Reykjavíkur, í málum sem kennd eru við Al-Thani, hafa ýmsir lögmenn tjáð skoðanir sínar á dómunum.
Eimskip 100 ára

SAGA EIMSKIPAFÉLAGSINS: SPEGILL Á SAMFÉLAG

Í gær var þess minnst að eitt hundrað ár eru liðin frá stofnun Eimskipafélags Íslands. Fróðlegt er að fylgjast með umfjöllun um þessi tímamót.

STJÓRNMÁLA-BARÁTTA VERÐUR AÐ BYGGJA Á STÉTTABARÁTTU

Við yfirlestur á síðu Ögmundar, rakst ég á pistil Einars Ólafssonar um 1. maí. Þessar tillögur Bjartrar framtíðar um að færa 1.
MBL  - Logo

RUKKAÐ FYRIR AÐ DRAGA ANDANN?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12.01.14.. Fyrir áramótin fluttu fjölmiðlar fréttir af því að ýmsir landeigendur og sveitarstjórnarmenn væru farnir að ókyrrast yfir því að geta ekki byrjað að rukka fólk fyrir að njóta náttúrunnar.

MERKIMIÐA Á BJARNA OG ÞORSTEIN!

Ég er hjartanlega sammála Sunnu Söru hér á síðunni, að tillaga þín um kjaramerkimiðana er góð. Það er ömurlegt að heyra allt þetta hálaunafólk nánast blátt í framan reyna að sannfæra láglaunafólk að samþykkja yfir sig vesaldóm síðustu "samninga" sem eru ekkert annað en kröfugerð SA og síðan kröfur á ríki og sveitarfélög!.  . Jóel A. .

ÓTRÚLEGA EINFALT!

Það er ótrúlega einfalt að breyta þjóðfélagsumræðunni á Íslandi og reyndar hvar sem er. Ef farið yrði að tillögu þinni og merkimiði settur á öll þau sem til máls tækju um kjramálin þannig að við fengjum að vita hvað þau hefðu í laun þá myndu orð þeirra og boðskapur fáaðra merkingu og annað vægi.