
RAGNHEIÐUR ELÍN VÉFENGIR UMHVERFISSTOFNUN
25.09.2014
Umhverfisstofnun hefur lýst því yfir að gjaldtaka við Kerið í Grímsnesi standist ekki lög. Sérhver læs maður, sem leggur á sig að lesa lögin, kemst og að þeirri niðurstöðu.