Er það rétt að fyrir alþingi liggi drög að frumvarpi sem muni skerða bætur öryrkja og ellilífeyrisþega ? Hver er ástæða fyrir þvi að sífellt er verið að kroppa af bótum þessa hóps en hópar eins og þeir sem hljóta listamannalaun eru ósnertanlegir? Hvers á þessi hópur að gjalda ? Hvenær er komið nóg af að koma fram við þetta fólk eins og niðursetninga.
Á fundi fulltrúa fjármálaráðuneytisins með stjórnarandstöðunni á Alþingi í dag, var okkur kynnt nýtt samkomulag, um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna.
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 17/18.09.16.. Margir virðast þrá að fá að lifa eftir reglustriku. Miðstýrð hugsun Evrópusambandsins svarar þessu ákalli fullkomlega því samkvæmt þeirri hugsun er öllu „mér finnst" og „mig langar" og „væri þetta ekki skynsamlegt og eftirsóknarvert" vikið til hliðar fyrir einni reglu sem öllum beri að hlýða.
Þakka þér fyrir að vekja máls á lífeyrismálunum. Í mínum vinnustað, Landspítalanum, heyrist því fleygt að á bak við tjöldin sé verið að semja um skerðingar á lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna.
Ég sé ekki betur en að stjórnarandstaðan hafi algerlega látið ríkisstjórnina taka sig í bólinu. Samkomulag um haustkosningar var feigðarflan frá upphafi.
Norski þjóðfélagsrýnirinn Asbjörn Wahl hefur gert mjög góða úttekt á ástæðunum fyrir niðurstöðunni í Brexit þjóðaratkvæðagreiðslunni í Bretlandi síðastliðið vor.
Hver er þín afstaða til fólksfjölgunaráforma Bjartrar framtíðar og visa ég þar í nýlega flokkssamþykkt um að fjölga Íslendingum upp í 800 þúsund á næstu þrjátíu árum? Svar óskast.. Jóel A.. . Þakka þér fyrir bréfið Jóel.. Sannast sagna þá hef ég litið á fámennið sem sérstök forréttindi Íslendinga.
Mikill hugaræsingur er víða vegna nýgerðra búvörusamninga. Brigslyrði og ásakanir ganga á víxl. Fjölmiðlar, sumir hverjir, krefja þingmenn sagna um afstöðu eða afstöðuleysi eftir atvikum og er sérstaklega til umræðu að margir hafi setið hjá við atkvæðagreiðslu.