Fara í efni

Greinasafn

2016

Lífeyrissjóðirnir 2

Á AÐ RÉTTA LÍFEYRISHALLANN UPP Á VIÐ EÐA NIÐUR Á VIÐ?

Í þingsölum heyrist að ríkisstjórnin sé með áform um að leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um lífeyrisréttindi opinberra starfsamanna.
MBL- HAUSINN

HVER Á AÐ HIRÐA FÉÐ?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 03/04.09.16.. Má setja nokkur hundruð milljónir í prívatvasa? Spurt er að gefnu tilefni, umræðunni um kaupauka til umsýslunarmanna þrotabúa föllnu bankanna.
Kjörkassar II

VILJUM ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU UM REYKJAVÍKURFLUGVÖLL!

Ljóst er að meirihluti þingmanna styður að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar.
Bilal - Palestína 2

SIGUR BILALS KAYEDS!

Palestínski hungurfanginn Bilal Kayed hefur nú ákveðið að hætta svelti sínu eftir rúmlega 70 daga föstu. Ísraelsk yfirvöld, sem hafa haldið honum í fangelsi undanfarna mánuði án dóms og réttarhalda, hafa fallist á að láta hann lausan 12.

"OG ÞAÐ SEGI ÉG SEM KVEN-RÉTTINDA-KONA"

Ég hef í forundran fylgst með umærðunni í kjölfar ummæla þinna á þá lund að stundum sé reynt að nota kynferði sjálfum sér til framdráttar og þá ekki síst  til að skjóta sér undan því að axla ábyrgð í erfiðum málum. Þetta er alveg hárrétt.
Bónuspottur Kaupþings 2016

EINS OG ÞAÐ HEFÐI GERST Í GÆR ...

Nokkrum sinnum á þingferli mínum hef ég talað fyrir leiðum til að draga úr kjaramun. Ég gerði þetta til dæmis árið 2007 og svo aftur núna, árið 2016.
P 1

ÁKALLI SVARAÐ

Hvert sæti var skipað á efri hæðinni í Iðnó í gærvöld þegar ég sagði frá ferð minni til Palestínu í síðustu viku til að safna liði til stuðnings baráttufanganum Balil Kayed, sem nú hefur verið hátt í 70 daga í mótmælasveiltii.
Bylgjan - RUV

JÖFNUÐUR OG JAFNRÉTTI Á LJÓSVAKANUM

Um helgina tók ég þátt í umræðu í tveimur þáttum á ljósvakanum og var í báðum þáttum fjallað um jöfnuð og jafnrétti, annars vegar í kjaralegu tilliti og hins vegar kynbundnu.
Palestínufundur

ÁKALL FRÁ PALESTÍNU

Í kvöld klukkan 20 efnir féagið Ísland Palestína til fundar í Iðnó í Reykjavík, þar sem ég mun koma á framfæri ákalli baráttufangans Bilals Kayed, honum og öðrum pólitískum föngum til stuðnings.
MBL- HAUSINN

HÆSTIRÉTTUR OG KONFEKTKASSINN Í VATNSMÝRINNI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20/21.08.16.. Í réttarríki hlítum við niðurstöðum dómstóla. Í þeim skilningi deilum við ekki við dómarann eins og stundum er sagt.