Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 23/24.07.16.. Tuttugasta öldin var mesta framfaraskeið mannkynssögunnar. Framfarirnar náðu vissulega ekki til allra jarðarbúa, fjarri því.
Vegna ummæla Guðlaugs Þórs um vaxtabætur, og frétt á RUV 19 júli um sama málefni, vil ég segja eftirfarandi. Úr frétt á vísi, 4 júlí 2016 um lækkun vaxta og barnabóta.
Sæll Ögmundur. Var að hlusta á þig á Bylgjunni í morgun varðandi einkarekstur heilsugæslu. Er svo hjartanlega sammála þér að þetta væri ófremdarfyrirkomulag.
Birtist í Morgunblaðinu 14.07.16.. Nýlega var því slegið upp í fréttatíma Ríkisútvarpsins að fulltrúi No Borders samtakanna vildi að við segðum okkur frá Dyflinnarsamkomulaginu og hættum að senda umsækjendur um alþjóðlega vernd (hælisleitendur) úr landi.
Það er ekki seinna vænna að nútímavæðast. Í morgun bauðst mér að sitja fyrir á sjálftökumynd - hinni margrómuðu SELFIE - og er það í fyrsta skipti sem ég er myndatökumaður á slíkri mynd! . . Þetta var að loknu útvarpsspjalli í Bítinu á Bylgjunni með þeim Þorbirni Þórðarson og Hugrúnu Halldórsdóttur þar sem umræðuefnið var markaðsvæðing innan heilbrigðisþjónustunnar með sérstakri tilvísan til heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Birtist í Fréttablaðinu 13.07.09.. Fréttablaðið valdi réttilega forsíðu sína til að segja okkur að fyrir hönd okkar skattgreiðenda hefði Sjálfstæðisflokkurinn nú ákveðið að ganga til viðræðna við einkaaðila um rekstur tveggja heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu.