Fara í efni

Greinasafn

2016

MBL  - Logo

ÞETTA ER MATURINN OKKAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.05.16.. Kál er ekki sama og kál. Til er kál til manneldis og það er misjafnt að gæðum.
margrét indriðadóttir

MARGRÉT INDRIÐADÓTTIR KVÖDD

Ég hef stundum hugsað til þess hve magnaður vinnustaður Ríkisútvarpið var lengst af, á öldinni sem leið. Örugglega ekki alltaf auðveldasti vinnustaður í heimi með öllum þeim stórveldum sem þar var að finna.
Jónas - 2

JÓNAS KRISTJÁNSSON LEIÐRÉTTUR

Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, skrifar pistla á heimasíðu um menn og málefni. Mér virðist hann þar leggja meira upp úr stílbrögðum en sannleiksgildi orða sinna.
EVRUR

FORGANGSRAÐAÐ Í ÞÁGU ERLENDRA KRÓNUHAFA

Í gær var samþykkt á Alþingi frumvarp sem tengist losun gjaldeyrishafta. Umræður urðu nokkrar og sumt fróðlegt sem þar kom fram - bæði um málið og ekki síður um málflytjendur.
Amma II

Í MINNINGU TENGDAMÓÐUR

Tengdamóðir mín, Margrét Helga Vilhjálmsdóttir, var borin til grafar í gær og fór athöfnin fram í Dómkirkjunni í Reykjavík.
MBL  - Logo

PENINGAR OG VALD

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.05.16.. Samtök Iðnaðarins segjast gjarnan vilja hlaupa undir bagga með ríkissjóði og kosta framkvæmdir við hafnir, flugvelli og vegi.

VIÐBÓT UM DUBAI

Örlítil viðbót við grein Sveins Elíasar Hanssonar. Bjarni Ben. hefur ekki sagt okkur í hverju hið stórfellda tap hans á fasteignaviðskiptum í Dubai er fólgið.

UM LÖGFRÆÐI OG SIÐFRÆÐI

            Eftir að Kastljós Ríkisútvarpsins hóf umfjöllun um Íslendinga sem eiga, eða hafa átt, svokölluð aflandsfélög hafa ýmsir keppst við og reynt að réttlæta umrædd félög.
Kassinn II

SAMTÖK IÐNAÐARINS HUGSI ÚT FYRIR (SINN) RAMMA

Samtök iðnaðarins minna eina ferðina enn á stærð sína eða smæð - eftir atvikum.. . Í grein í helgarútgáfu Morgunblaðsins kveðst framkvæmdastjóri SÍ vilja fá samgöngukerfi landsmanna afhent í hendur félagsmönnum sínum til að hagnast á.
Fréttatíminn - rétt mynd

ÞEIM FJÖLGAR SEM VILJA KJÓSA Á NÝJU ÁRI

Það er misskilningur hjá Fréttatímanum að ég hafi sérstöðu um það í stjórnarandstöðunni að telja heppilegra að kjósa næsta vor en að kjósa með hraðupphlaupi í haust.