TYRKNESKT ÚTGÖNGUBANN Í BOÐI NATÓ
16.03.2016
Birtist í DV 15.03.16.. Þegar ljóst var að HDP, flokkur Kúrda, komst yfir tíu prósenta þröskuldinn sem þarf að stíga yfir til að fá sæti á tyrkneska þinginu og jafnframt að Erdogan forseti hafði misst meirihluta á þinginu í júníkosningunum í fyrra, þá spáðu margir fréttaskýrendur því að skammt væri þess að bíða að tyrkneski herinn hæfi hryðjuverkaaðgerðir gegn Kúrdum í suð-austurhluta Tyrklands.