
JÖKULSÁRLÓN ER EKKI FLOKKSPÓLITÍSKT
16.04.2016
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.04.16.. Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, minnti okkur á það í vikunni að fyrirhuguð sala á Jökulsárlóni verðskuldaði þjóðarathygli.