EVRÓPURÁÐSHEIMSÓKN LOSAR PÓLITÍSKAN FANGA ÚR HALDI!
24.02.2016
Þessa dagana er ég staddur í Moldovíu á vegum Evrópuráðsins. Á þingi ráðsins í janúar var ég ásamt Valentínu Leskaj, þingmanni frá Albaníu, settur til þess að gefa þinginu skýrlsu um stöðu mannréttindamála í Moldóvíu.