Fara í efni

Greinasafn

2017

Sveinn Rúnar 2

HEIÐRUM SVEIN RÚNAR SJÖTUGAN OG MÆTUM Á TÓNLEIKA TIL STYRKTAR KONUM Á GAZA!

Það var eftir okkar góða félaga og vini, baráttumanni númer eitt fyrir mannréttindum Palestínumanna að halda upp á sjötugsafmæli sitt með því að efna til tónleika til styrktar konum á Gaza.
Áfengi - forvarnir 3

MÁLÞING FRÆ Á ÞRIÐJUDAG

Í ljósi áhuga margra alþingismanna að banna starfsemi ÁTVR og flytja verslun með áfengi inn í almennar verslanir, er ástæða til að vekja sérstaklega athygli á málþingi sem Fræðsla og forvarnir (Fræ) boða til á þriðjudag í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands, Krabbameinsfélag Reykjavíkur, SAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum, IOGT á Íslandi og Embætti landlæknis.. Málþingið er öllum opið og gjaldfrjálst.
DV - LÓGÓ

HVERNIG VÆRI AÐ SLÍTA STJÓRNARSAMSTARFINU ÓTTARR?

Birtist í DV 05.06.17.. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur stigið yfir línu sem forverar hans hafa ekki áður gert, nefnilega að réttlæta frammi fyrir alþjóð að eðlilegt sé að fjárfestar geri heilbrigðiskerfið sér að féþúfu.
Vadlaheidi 3

VAÐLAHEIÐARGÖNGIN OG "KRAFTAVERKAMENN" ÍSLENSKRA STJÓRNMÁLA

Haftið á Vaðlaheiðargöngum var srprengt í vikunni sem leið. Fjölmiðlar mæra framkvæmdina enda þótt ákvörðun um hana geti varla talist hafa verið aðdáunarverð.
BB forsætis II

BJARNI SPYR OG ER SPURÐUR

Forsætisráðherra landsins hefur brotið blað í stjórnmálasögunni. Hann er fyrstur forsætisráðherra að tala opinskátt fyrir því að heilbrigðisþjónusta landsins verði nýtt af fjármálafólki til að sækja þangað hagnað.

UM SKATTAMÁL Í TILEFNI AF 1. MAÍ

Mig langar oft til að koma á framfæri hugsunum mínum, en geri það sjaldnast. Langar samt að koma þessu einhverstaðar sem ég held að einhver geri eitthvað.

SAMMÁLA!

Verslanir sem gorta af því að selja vörur á lágu verði og segjast þannig vera að hjálpa verkalýðnum, svipta þetta sama fólk síðan réttinum til frísins á hátíðisdegi verkalýðsins 1.

Á HVORUM FUNDINUM VARST ÞÚ?

Á hvorum útifundinum varst þú Ögmundur, á Ingólfstorgi eða Austurvelli? . Jóel A.. . Því miður var ég ekki staddur í Reykjavík og því fjarri öllum útifundum og líka 1.

HVENÆR KEMUR SAGA BSRB?

Það er rétt hjá þér að það er gott framtak að fá sögu SFR á þrykk en þarf ekki að skrifa sögu BSRB líka? Þar er merkileg saga að baki og ekkert síður til þess fallin að kenna við „baráttu og sigra" en saga SFR.
SFR - Framhlið III

BARÁTTA OG SIGRAR Í 70 ÁR

Titillinn á þessum pistli er heitið á nýútkominni sögu SFR, stéttarfélags í almannaþjónustu, eftir Þorleif Óskarsson, sagnfræðing.