Fara í efni

Greinasafn

2017

HAFA LANDIÐ LEIKIÐ GRÁTT

Nú er vargöld valdamanna. verjumst öll í takt. Sjálfstæðismenn dæmin sanna. ei sofum á okkar vakt. Þeir hafa leikið landið grátt. lygin var ómæld ausin. Eignuðust allt smátt og smátt. og settu landið á hausinn.. Pétur Hraunfjörð. .  

ÞAÐ HEFUR ÞÓ BREYST!

Sæll Ögmundur og þakka þér fyrir hnitmiðaða greiningu á kaupbraskinu í tengslum við Arion banka. Þessi skrif minna mig á öflug skrif þín I tengslum við einkavæðingu bankanna fyrir fimmtán til tuttugu árum.
Bjarni og Benedikt 2

BJARNI OG BENEDIKT, NOKKRAR STAÐHÆFINGAR OG EIN SPURNING

Í Silfrinu í Sjónvarpinu um helgina var á meðal annars rætt um nýútkomna rannsóknarskýrslu Alþingis um einkavæðingu Búnaðarbankans og svikamylluna sem tengist íslenskum kaupendum og þýska bankanum Hauck und Afhäuser.

FÁTÆKT ER PÓLITÍSK ÁKVÖRÐUN

Efnahagsástandið á Íslandi er nú með þeim hætti að enginn íbúi landsins ætti að þurfa að búa við fátækt.

UNDIR ÍHALDSÖFLUNUM

Sálin gengur af göflunum. og getur lítið annað. því undir Íhalds öflunum. er ofbeldið sannað. Við þekkjum vesalinginn þann. er vill í okkur ljúga. Og sýnir falskan sannleikann. sem allir eiga að trúa.
MBL  - Logo

„NÚTÍMAMAÐURINN LÆTUR EKKI BLEKKJAST AF AUGLÝSINGUM!"

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.04.17.. Ralph Nader kemur alltaf upp í huga minn þegar sannleiksgildi auglýsinga er annars vegar.
Ögmundur Þór 2017

LEYFIST MÉR AÐ MINNA Á ....

Leyfist mér að minna á að þennan laugardag - laugardaginn 1. apríl klukkan 20:00 - heldur Ögmundur Þór Jóhannesson, klassískur gítarsnillingur, tónleika í Hannesarholti.. Í frétt frá Hannesarholti segir, m.a.

LÖMUÐ ÞJÓÐ EÐA LÖT!

Hvort skyldi vera að Íslendingar séu latir og værukærir eða að þjóðfélagið sé orðið lamað eftir kaghýðingu undangenginna ára?. Þjóðin horfiur sljóum augum á hrægammasjóði kaupa bankakerfið af sjálfum sér  á meðan þjóðin tekur bakföll yfir 15 ára gömlum blekkingarleik sem allir vissu út á hvað gekk - alla vega í grófum dráttum.
Gylfi - graf

GYLFA ARNBJÖRNSSYNI SVARAÐ

Engir óvinir erum við Gylfi Arnbhjörnsson, forseti ASÍ, þótt stundum séum við ósammála. Við erum hins vegar ekki vinir á fésbók.

FALS OG FLÉTTUR

Ess-hópurinn og Eglan þín. eignuðust Búnaðarbanka. Gegnum fals og fléttur skín. í fólk með rotna þanka.. Pétur Hraunfjörð