Fara í efni

Greinasafn

2017

MBL  - Logo

ER FÁMENNIÐ DÝRMÆTASTA AUÐLIND ÍSLANDS?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 29/30.04.17.. Eflaust er einstaklingsbundið hvað það er við Ísland sem við leggjum mest uppúr.
Vistarband - öj

LAUNAFÓLK HLUNNFARIÐ?

Sveinn Elías Hansson skrifar athygllisverða grein á heimasíðu mína um það sem hann kallar nútímavistarband. Fyrirtæki sjái verkafólki fyrir húsnnæði en þar fylgi böggull skammrifi.

VISTARBANDIÐ (kemur það aftur?)

Vistarbandið var kvöð um að allt jarðnæðislaust fólk skyldi vera í vinnumennsku. Ef karl og kona réðu ekki eigin búi urðu þau að vera vinnuhjú á heimili bónda og eiga þar grið.
Edinborg II

EDINBORG HEIMSÓTT

Lokið er vikudvöl í Skotlandi, í Edinborg, heimaborg minni og síðar fjölskyldu minnar í nokkur ár á áttunda áratugnum.
Palestina I

SAMVISKUSPURNING DAGSINS

Addameer mun þýða samviska á arabísku. Þetta er jafnframt heitið á samtökum sem beita sér til varnar mannréttindum í Palestínu, einkum mannréttindum fanga.
MBL  - Logo

NATÓ, DONALD TRUMP OG ÖRYGGI ÍSLANDS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15/16.04.17.. Atlantshafabandalagið, NATÓ, var stofnað árið 1949 og er einu ári yngra en ég.

MINNIÐ OG ERFÐILEIKA-KAÐALLINN

Ólafur óskar eftir fundi. um Búnaðarbanka slag. því allt í einu eitthvað mundi. er minnið komið í lag? . . Nú framtíð okkar fara með. frændurnir Bjarni og Bensi. Og sárafátækt er fyrir séð. en sjálfir á Tortóla lensi.. . þar lífið virðist leikur einn. hjá launaháum aðli. þó ávalt hangi einn og einn. í erfiðleika kaðli.. Pétur Hraunfjörð . .  . .                                                                                         Og sárafátækt er fyrir séð. .                                            (en sjálfir á Tortóla lensi.)
Bítlarnir

BÍTLARNIR Í IÐNÓ?

Núverandi rekstraraðila Iðnó hefur verið sagt að taka pokann sinn því nú bjóðist nýir og spennandi kostir. Forsvarsfólk Reykjavíkurborgar hefur hins vegar ekki látið svo lítið að svara okkur sem höfum verið hæstánægð með núverandi rekstraraðila til margra ára og viljum fá að vita hvers vegna hún skal nú hrakin á brott.. . Að sögn mun tilboð nýrra rekstraraðila hafa þótt svo frábærlega gott að ekki hafi verið hægt að hafna því.
Dýrasjúkdómar

VEL HEPPNAÐUR FUNDUR Á AKUREYRI

Eins og fram kom í ítarlegri og vandaðri umfjöllun Morgunblaðsins síðastliðinn mánudag mæltist þeim vel frummælendunum, Vilhjálmi Svanssyni, dýralækni og veirufræðingi við Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum og Karli G.
Kjötinnflutningur - fundur

FRAMSÝNI FRAMSÝNAR

Ánægjlulegt var að heimsækja verkalýðsfélagið Framsýn á Húsavík sl. föstudag og laugardag. Fyrri daginn hélt ég erindi um alþjóðlega viðskiptasamninga í fundarsal verkalýðsfélagsins undir heitinu Togstreita fjármagns og lýðræðis.