BROTAVILJI ÁRIÐ 2002 OG ÁRIÐ 2017
30.03.2017
Árið 2002 voru Búnaðarbankinn og Landsbankinn "seldir". Einkavæðing þessara ríkisbanka hófst í reynd árið 1998 með einkavæðingu Fjáfestingabanka atvinnulífsins sem síðar rann inn í Íslandsbanka.