LÁTUM EKKI SVÍVIRÐINGAR TRUFLA OKKUR
08.04.2019
Ég er algerlega sammála þér í morgun á Bylgjunni að nú er þörf á yfirvegaðri og ábyrgri umræðu um orkumálin og að láta ekki svívirðingatal manna á borð við Þorstein Víglundsson, varaformann Viðreisnar, trufla sig. Ég ætla því ekki að fara í hnútukast við hann enda dæma orð hans sig sjálf. Jóhannes Gr. Jónsson