ANGÚSTÚRA: EINS OG AÐ BÍÐA EFTIR BÍTLAPLÖTUNUM
14.04.2019
... Og rétt í þessu kom inn um póstlúguna nýjasta afurðin, Glæpur við fæðingu, eftir ungan suður-afrískan rithöfund Trevor Noah í þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur . “Glæpurinn” var að eiga móður og föður af ólíkum hörundslit en á tímum aðskilnaðarstefnunnar var það refsivert í Suður- Afríku. “Ef móðir mín hafði eitt markmið í lífinu, þá var það að fresla huga minn”, er haft eftir Trevor Noah. Viðbrögð við þessari bók benda til þess að fleiri hafi frelsast ...