Fara í efni

Greinasafn

2020

ÞÖRF Á BARÁTTU GEGN FÁTÆKT

... Hvað þarf ég að bíða lengi eftir því, að þú látir til skara skríða gegn fátækt á Íslandi. Svo ég sé alveg heiðarleg og hreinskilin við þig, þá efast ég stórlega um að þú hafir þurft að leita með betlistaf í hönd til hjálparstofnana á Íslandi, né ættmenn þínir. - Þar skiljast okkar leiðir. Þú nefndir það við mig, í Borgartúni 22, þarna um árið að þér  hugkvæmdist að ráðmenn væru á launum, sem svaraði þremur á móti einum. Hvað reikninglíkan þú áttir við, veit ég ekki. - Þú mátt gjarnan útskýra það fyrir mér nánar. Komið hefur fram sú hugmynd að ráðamenn væru "hæst" á þreföldum  ... Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir, Aðgerðarhóp Háttvirtar Öryrkja.  

SAMA GAMLA SAGAN

Lífeyrissjóðirnir leiðindi skapa ljótt er ástandið hér  Hjá Icelandair sínu hlutafé tapa skerða svo hjá mér. Múgæsingu hér margir dá Þegar mikið er undir Lýðskrum nota lygnir þá og lofa betri stundir. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.
JUDITH OG VLADIMIR BJÓÐA Á TÓNLEIKA

JUDITH OG VLADIMIR BJÓÐA Á TÓNLEIKA

Ætli netið hafi nokkurn tímann verið eins fjölbreytt og listrænt og þessa veirufaraldursdaga?  Listamenn koma fram, lesa upp, tónlistarfólk syngur og efnir til tónleika. Ég var á slíkum tónleikum í dag, í þriðja skiptið á stuttum tíma, hjá Judith Ingólfsson og Vladimir Stoupel.   Judith, sem ólst upp í Kópavoginum, varð fiðluséní nánast á barnsaldri og hefur síðan unnið til tónlistarverðlauna víða um lönd. Júdith hefur...

HUGLEIÐINGAR UM COVID-KREPPU

... G etur ein veira sem er ekki sýnist afskaplega mannskæð miðað við sumar aðrar (sjá hér aftar) valdið þvílíkum skaða á efnahagslífi og samfélagi? Nei, en veiran kemur sem viðbót við aðra sjúkdóma sem hrjá hið kapítalíska efnahags- og samfélagskerfi og því verða afleiðingarnar meiri en sjúkdómurinn sjálfur gefur tilefni til ... Fæðuöryggið er í öfugu hlutfalli við stig hnattvæðingar. Kreppan opinberar að „fæðuflæðið“ er líka mjög viðkvæmt. Það má ljóst vera, og tengist hnattvæðingarþróun, að sjálfbjargarstig Íslands hefur aldrei verið minna en nú. Í þessu efni eiga bændur og bæjarbúar (og umhverfissinnar) nú augljóslega sameiginlega hagsmuni af að byggja það aftur upp. ...

ÞEIR ORÐUÐU TÍU MILLJARÐA

Þeir mergsjúga vilja þjóðina Þurftarlingarnir með völdin Þar slæma þekjum við slóðina Því hækkum nú veiðigjöldin. ... Höf. Pétur Hraunfjörð.
VÆNTUMÞYKJA Í GARÐ VIGDÍSAR

VÆNTUMÞYKJA Í GARÐ VIGDÍSAR

Vigdís Finnbogadóttir, sem á stórafmæli í dag, níræð, sagði í útvarpsviðtali í morgun að sér fyndist hún ekki vera gömul.  Það finnst mér ekki heldur. Þykist ég vita að á meðal þjóðarinnar sé það viðhorf almennt ríkjandi að Vigdís sé síung. Því veldur brennandi áhugi hennar á samtímanum sem hún hefur einstaskt lag á að flétta saman við ...

HÆGRI SINNUÐ HRÆÐSLA

Ég er algerlega sammála þér að hræðsla hægri manna við róttækni magnast í réttu hlutfalli við björgunarprógrömmin sem nú eru kynnt um allan hinn kapítalíska heim. Skyndilega er allt hægt! En eftir því sem sjóðir almennings eru opnaðir þá opnast líka augu fólks fyrir því sem áður var ekki sýnilegt. Allt í einu eru til ótakmarkaðir peningar svo bjarga megi kapítalismanum en áður var aldrei neitt til og allra síst til að rétta hlut öryrkja og þeirra sem minnst hafa. En nú þegar misréttið verður sífellt fleirum sýnilegt þá er beðið um stjórnmál, helst svo leiðinleg að þau verði með öllu ósýnileg. Ef þetta er ekki ... Jóel A.       

VIÐ FLÓR OG AUSU

Forstjórar hérna röfla og rausa reyndar hafa þeir skrúfu lausa nú syngur kórinn moka skal flórinn og peningum í taprekstur ausa.   Tíföld laun´ann leggur til Það launaskrið má kanna Ágúst gerir þar góðu skil gleður fjölda listamanna. … Höf. Pétur Hraunfjörð
KALLAÐ EFTIR LEIÐINLEGUM STJÓRNMÁLAMÖNNUM!

KALLAÐ EFTIR LEIÐINLEGUM STJÓRNMÁLAMÖNNUM!

Þorsteinn Pálsson, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar umhugsunarverða grein í Fréttablaðið á skírdag. Titillinn er í spurnarformi:   Popúlismi eða alvörugefin pólitík?  Og niðurstaða greinarhöfundar er þessi:   “Í öllum löndum blasa við mestu alvörutímar í pólitík eftir lok seinna stríðs. Og það verður ekki unnt að ætlast til þess að pólitík verði skemmtileg. Kannski þurfum við stjórnmálamenn, sem þora að vera leiðinlegir.”  Í greininni kemur fram að Þorsteinn, í samhljómi við breska tímaritið Economist, telur sig hafa fundið slíkan óskakandídat ...
ÞÓRODDUR Á YOUTUBE

ÞÓRODDUR Á YOUTUBE

Þá eru páskarnir senn á enda og hversdagurinn að banka upp á að nýju. Ekki svo a skilja að viðtalið sem ég átti við Þórodd Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri, um áhrif kvótakerfisins á byggðaþróun, hafi verið eitthvað hversdagslegt. Það var það ekki heldur bæði fróðlegt og mjög umhugsunarvert. Þóroddur hefur ...