EKKI Í MÍNU NAFNI
07.01.2025
Fyrsta símtalið sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir átti út fyrir landsteinana eftir að hún tók sæti í nýrri ríkisstjórn sem utanríkisráðherra Íslands var við utanríkisráðherra Úkraínu og nú er hún komin til þess lands og viti menn, til þess að ræða hvernig styðja megi við bakið á Úkraínu til frekari stríðsátaka. Þetta kom fram í ...