
FRANCESCA ALBANESE Í ÓSANNGJÖRNU EN UPPLÝSANDI VIÐTALI
18.03.2025
... Í Oslóarferð Fransescu Albanese tók norska ríkissjónvarpið viðtal við hana á vægast sagt árásargjörnum nótum. Hún hefur staðið í brúnni á erfiðustu mannréttindavakt sem hægt er að hugsa sér, en er skyndilega mætt til að réttlæta að hún akuli voga sér að gagnrýna þjóðarmorð! En viðtalið er upplýsandi ...