ENN RITSKOÐAR FACEBOOK - ÞRENGT AÐ MÁLFRELSI
07.01.2025
Smám saman hefur það verið að færast í vöxt að fréttir og pistlar sem ég birti á heimasíðunni og set síðan á X og Facebook séu þurrkaðir út á síðarnefnda vefnum.
... Pistillinn sem nú var þurrkaður út var um gagnrýni mína á stuðning íslenskra stjórnvalda við vopnaiðnaðinn í Úkraínu ...