
AÐDRAGANDINN AÐ KENNARAVERKFALLI
16.02.2025
... Ástæðan fyrir því að ég steig fram var sú að ég sá hve margir hafa viljað bregða fæti fyrir kjarabaráttu kennara, með kærumálum og óbilgjörnum árásum, bæði innan veggja Alþingis og utan úr þjóðfélaginu. Ég hef staðnæmst sérstaklega við gamalkunnan söng um að þegar hafi verið samið um leyfilegar launabreytingar og kennurum beri að hlíta því jafnvel þótt þeir hafi ekkert haft um þær að segja. ...