Fara í efni

Greinasafn

2025

International Law a la Carte and Enforcing United Nations Rulings

Two articles by Alfred de Zayas are published here below. Both articles have previously appeared in Counter Punch and are to be found here ...

Sýrland og dauðalistinn

Stjórn Bashar al-Assads í Sýrlandi féll snemma í desember fyrir íslamíska andstöðuhópnum Hayat Tahrir al-Sham (HTS) og vopnabræðrum hans. Þessu var lýst á Vesturlöndum sem uppgjöri almennings við illræmdan einræðisherra ... Þeir sem ekki gleypa vestrænar fjölmiðlafréttir hráar vita hins vegar að þetta „borgarastríð“ hefur í óvenjulegum mæli verið geopólitískt stríð um Sýrland ...
ALFRED DE ZAYAS VILL UPPRÆTA TVÍSKINNUNG OG GEÐÞÓTTA Í ALÞJÓÐASAMSKIPTUM

ALFRED DE ZAYAS VILL UPPRÆTA TVÍSKINNUNG OG GEÐÞÓTTA Í ALÞJÓÐASAMSKIPTUM

Í samráði við Alfred de Zayas birti ég í dag í dálkinum Frjálsir pennar tvær mjög áhugaverðar greinar eftir hann um þær áskoranir sem alþjóðakerfið stendur frammi fyrir ... Hér að neðan er þýðing mín eða samantekt á annarri greininni en báðar greinarnar er að finna í heild sinni hér á ensku ...
FLUGMAÐUR OG BÆJARSTJÓRI RÆÐA KJARASAMNINGA

FLUGMAÐUR OG BÆJARSTJÓRI RÆÐA KJARASAMNINGA

Birtist í Morgunblaðinu 02/01.25. Á Þorláksmessu birtust tvær greinar í Morgunblaðinu þar sem fjallað var um kjarasamninga .... Annars vegar er það bæjarstjórinn í Kópavogi, Ásdís Kristjánsdóttir, sem vill afnema „sérréttindi“ opinberra starfsmanna ...Hin greinin fjallar um gervistéttarfélög og er eftir Sighvat Bjarnason flugmann ...