
Ekki í mínu nafni heldur
08.01.2025
Það var mér sannarlega áfall að utanríkisráðherra splunkunýrrar ríkisstjórnar léti það verða sitt fyrsta verk að fara í hjólför Bjarna og fyrri stjórnar. Drífa sig til Úkrainu með stríðshvatningu studda af 300 milljón króna peningagjöf til vopnakaupa ...