Fara í efni

Kári: VALDHEIMILDIR ESB OG ORKUMÁL

...  Þegar Evrópusambandið, og aðildarríki þess, „deila valdheimildum“ (shared comptetence) þá missa aðildarríkin jafnframt valdheimildir sínar [competence] til þess að setja lög og taka ávarðanir á viðkomandi sviði, þegar Evrópusambandið ákveður að setja reglur (reglugerðir, tilskipanir). Af þessu er strax ljóst að ríki heldur ekki áfram fullu valdi á sviði sem fellur undir „ shared competence “ [ eins og orka gerir eftir Lissabon-sáttmálann ]. Í stuttu máli merkir það að tveir aðilar [ESB vs. aðildarríki] deila rétti til þess að setja lög og taka ákvarðanir á ákveðnum sviðum, en Evrópurétturinn er þó ríkjandi [kjósi Evrópusambandið að aðhafast ...
TIL AÐ FYRIRBYGGJA ALLAN MISSKILNING

TIL AÐ FYRIRBYGGJA ALLAN MISSKILNING

Í gær fagnaði ég yfirlýsingu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra Íslands, væntanlega fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, þar sem árás Tyrkja á Rojava í Norður Sýrlandi er fordæmd. Ánægja mín stendur óhögguð – svo langt sem það nær. En þar skilja leiðir eins og kannski við var að búast.   Í Morgunblaðinu í dag sér ráðherrann, þá væntanlega einnig fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, ástæðu til að taka það skýrt fram að hér sé ekki á nokkurn hátt verið að halla orði á NATÓ eða Bandaríkin. Bandaríkin hafi ekki ...

ÓBÆRILEG GÓÐMENNSKA Á ALÞINGI OG UM TRAUST

Svartast á þingi settist rykið, sá því um langan veg. Göfuglyndi er grátlega mikið, góðmennska óbærileg. ... Kári    
FRÉTTABLAÐIÐ FELLUR Á PRÓFINU

FRÉTTABLAÐIÐ FELLUR Á PRÓFINU

Birtist í Fréttablaðinu 10.10.19. ...  Getur það verið að svo sé komið að við sem tökum þátt í alþjóðlegri umræðu um málefni sem snerta samfélög og lýðræði á öðrum forsendum en ákveðin er í höfuðstöðvum Evrópusambandsins þurfum að sæta aðkasti – ekki vegna rökstuðnings okkar og málafylgju heldur fyrir að vera í röngu liði og fyrir vikið kölluð fábjánar sem bulli út í eitt. Er það þetta sem Fréttablaðið ætlar framvegis að bjóða lesendum sínum?    ...
ÍSLAND FORDÆMIR ÁRÁSARSTRÍÐ TYRKJA

ÍSLAND FORDÆMIR ÁRÁSARSTRÍÐ TYRKJA

Í viðræðum sem ég átti í dag við fulltrúa Kúrda í Strassborg þótti mér gott að geta sagt að íslensk stjórnvöld hefðu þegar mótmælt árásarstríði Tyrkja á hendur Kúrdum í Rojava í Norður-Sýrlandi ... Yfirlýsingar Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra Íslands, voru engu að síður afdráttarlausar og fyrir það er þakkað. Nú ber að fylgja þessu eftir. Ofbeldið verður að stöðva.   Ríkisstjórnin hlýtur að ræða þann kost að slíta stjórnmálasambandi við Tyrkland ...

ÞINGMAÐUR LEITAR HÚSRÁÐA VEGNA ÞVAGSÝRU-GIGTARKASTS Í STÓRU TÁ

Þvagsýrugigt nú þingmaður hefur Þrautir í tánum og mikið því sefur fíflablöð tekur lítið ´ann ekur og Facebook húsráðin Ása gefur. Höf. Pétur Hraunfjörð.  

UM MIKIÐ VIT OG LÍTIÐ VIT, GAMMAR AÐ DJAMMA OG FL.

Hannes Hólmsteinn í tísti telur Thunberg þvæla út í eitt En heilbrigt vit þó barnið hefur hann lítið sem ekki neitt.   ... Höf. Pétur Hraunfjörð.
VERÐUM VIÐ ÁSKORUN LENYU RÚNAR!

VERÐUM VIÐ ÁSKORUN LENYU RÚNAR!

“Lenya Rún Taha Karim, Íslend­ing­ur og Kúr­di, seg­ir Kúrda vera í áfalli yfir því að Banda­rík­in ætli að draga her­sveit­ir sín­ar frá Sýr­landi. Hún tel­ur að með því séu Banda­rík­in að gefa Recep Tayyip Er­doğ­an, for­seta Tyrk­lands, leyfi til þess að fram­kvæma þjóðarmorð á Kúr­d­um.” Þetta er upphafið af viðtali við Lenyu Rún á mbl.is í dag:   Bandaríkin gefa grænt ljós á þjóðarmorð.  Þar hvetur hún Íslendinga til að ...  
KÚRDAR HÖFÐA TIL HEIMSBYGGÐARINNAR: KOMIÐ Í VEG FYRIR ÁRÁS TYRKJA Á ROJAVA!

KÚRDAR HÖFÐA TIL HEIMSBYGGÐARINNAR: KOMIÐ Í VEG FYRIR ÁRÁS TYRKJA Á ROJAVA!

Kúrdar um allan heim hafa lýst áhyggjum yfir yfirvofandi innrás Tyrkja í Rojava, sjáfstjórnarhérað Kúrda í Noðrður-Sýrlandi. Þar með yrði merkileg lýðræðistilraun (lýðræði í nærumhverfinu byggt á jafnrétti kynjanna og aðkomu allra hópa) upprætt en Tyrkir og Sýrlendingar gætu hafa náð samkomulagi um að einmitt þetta yrði gert. Lýðræðisfylkingin, HDP, flokkur Kúrda í Tyrklandi, sem er í nánum tenglsum við Kúrdana í Rojava, sendi í gærkvöldi frá sér ...
Í BÍTIÐ Á BYLGJUNNI UM KÚRDA EN GLEYMDI ISIS

Í BÍTIÐ Á BYLGJUNNI UM KÚRDA EN GLEYMDI ISIS

... Í morgun var ég gestur í morgunþætti Bylgjunnar hjá þeim Heimi og Gulla að fjalla um yfirvofandi árás Tyrkja á Kúrda í Rojava í norðanverðu Sýrlandi. Ég er staddur elendis þannig að samtalið fór fram í síma ... Einu gleymdi ég í samtalinu í morgun og það er að minnast á fasistahreyfinguna ISS. Í þann veginn sem Kúrdum er að takast að  ...