LYGAFRÉTTIR UM EFNAVOPNA-ÁRÁS AFHJÚPAÐAR
24.10.2019
Hinn 14. apríl í fyrra gerðu Bandaríkin, Bretland og Frakkland - undir merkjum NATÓ - eldflaugaárás á Sýrland til að hefna meintrar efnavopnaárásar Sýrlandsstjórnar á eigin þegna viku áður. Fljótlega kom á daginn að málatilbúnaður NATÓ byggði á uppspuna. Enn er verið að rannsaka málið en nú bregður svo við að vitni sem leidd voru fram í vestrænum fjölmiðlum á sínum tíma, mállaus og óafvitandi um aðstæður, eru ekki tekin lengur alvarlega hjá sömu fjölmiðlum þegar þau hafa fengið málið og séð hvernig þau voru misnotuð til að spinna upp lygavef ...