Fara í efni

TAKK FYRIR SPÓAGREIN

Takk fyrir að vekja athygli á skrifum líffræðinganna um hvaða áhrif glórulaus gróðursetning getur haft á fjölbreytileika lífríkisins eins og þú gerir í Spóagrein þinni ... þ essi árátta að þurfa að ganga alla leið í öllu er einkennandi fyrir Íslendinga en þá er hættan líka sú að sjást ekki fyrir.  Á þeirri ... Sunna Sara

VÍÐA LEYNIST FÁTÆKTIN

Er forsetinn með fyrirvinnu fátæktin leynist víða Þau stunda þvílíka ósvinnu og þurfa fyrir að líða.   Höf. Pétur Hraunfjörð.
HVERS VEGNA VIÐTAL VIÐ FIDEL NARVAEZ ER SKYLDULESNING!

HVERS VEGNA VIÐTAL VIÐ FIDEL NARVAEZ ER SKYLDULESNING!

Hér má nálgast viðtal sem Stefania Maurizi, rannsóknarblaðamaður við ítalska blaðið La Repubblica, átti við Fidel Narvarez, fyrrum starfsmann utanríkisþjónustu Ekvador, ríkisins sem veitti Julian Assange hæli í sendiraði sínu í London árið 2012.  Á myndinni með viðtalinu, sem nú hefur birst í vefritinu Jocobin, má sjá Fidel Narvaez ásamt Kristni Hrafnssyni, aðalaritsjóra Wikileaks, á fréttamannafundi í London í apríl síðastliðnum, rétt eftir að Julian Assange var handtekinn í sendiráði Ekvadors í London og undirbúningur hafinn að ...

AÐLAÐANDI EÐA AFLAÐANDI?

Aðlaðandi hann áður var en aflaðandi núna Villi má ofríkið þola þar og búinn að missa trúna.   Höf. Pétur Hraunfjörð.

SÝRLANDSSTRÍÐIÐ - INNRÁS SEM TAPAÐIST

...  Sýrlandsstríðið er staðgengilsstríð að forminu en að innihaldi er það innrásarstríð heimsvaldasinna gegn fátæku landi. En sagan um þetta stríð er saga af vestrænni fjölmiðlaeinokun og fréttastýringu sem slær öllum fyrri stríðum við, höfum við þó oft séð það svart. Hin stýrða útgáfa snýr öllum hlutum á hvolf: samkvæmt henni snýst stríðið um „uppreisn alþýðu“ gegn harðstjóra. Vestræn afskipti eru þar lítil og eingöngu í mannúðarskyni ...
AF HONUM MÁ MARGT LÆRA

AF HONUM MÁ MARGT LÆRA

Í Mannlífi sem kom inn um bréfalúguna fyrir helgina var forsíðuviðtalið við Harald Þorleifsson sem greinilega er um margt óvenjulegur maður ... Af þessum sigurvegara í lífinu má margt gott læra og á Mannlíf þökk skilið fyrir þetta viðtal ...
FYRST GÁFU RÍKISSTJÓRN OG ALÞINGI FYRIR MARKIÐ …

FYRST GÁFU RÍKISSTJÓRN OG ALÞINGI FYRIR MARKIÐ …

...  Þegar er “markaðurinn” að taka við sér. Samtök iðnaðarains hafa hvatt til þess að hraða því að Landsvirkjun verði bútuð niður í anda þessarar samkeppnisstefnu og framsýnir fjárgróðamenn leita nú allra ráða til að þræða upp virkjunarkosti, stóra og smáa. Þannig var nú um helgina auglýst eftir jörðum sem bjóða upp á smávirkjanir. Fjárfestar, erlendir og innlendir hafa þegar hafið umtalsverð kaup a slíkum jörðum. Margt hefur verið gert til að reyna að vekja stjórnvöld til ábyrgðar og að standa vörð um almannahag. Hvert árið er hins vegar látið líða en okkur sagt að ...
McCARTHYISMI Á NÝ - NÚ MEÐ AÐSTOÐ FRÁ ÍSLANDI!

McCARTHYISMI Á NÝ - NÚ MEÐ AÐSTOÐ FRÁ ÍSLANDI!

...  Og ríkisstjórn Íslands sem fyrr á þessu ári aðstoðaði bandarísk yfirvöld við “rannsókn” á þessu máli í anda McCarthyismans sagði að orð væri ekki á því gerandi,   um væri að ræða lögreglurannsókn sem stjórnmálin ættu ekki að skipta sér af!!! Þetta er fráleit útlegging. Ofsóknirnar á hendur Juian Assange eru eingöngu pólitískar og þau sem ljá þeim stuðning eru samsek. Ég mælist til þess að allir ráðherrar í ríkisstjórn Íslands og þingmenn á Alþingi lesi eftirfarandi pistil eftir Craig Murray, fyrrum sendiherra í utanríkisþjónustu Breta, um “réttarhöldin” yfir Julian Assange ...  
TVÆR STÉTTIR Í ÚTRÝMINGARHÆTTU

TVÆR STÉTTIR Í ÚTRÝMINGARHÆTTU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 26/27.10.19. Nýlega átti ég samtal við mikils metinn lögspeking. Sá er vel að sér í fræðunum og þekkir einnig refilstigu þjóðfélagskerfa og þankagang sem þar er í tísku hverju sinni. Til tals kom úrskurður Mannréttindadómstólsins í Strassborg á dögunum um skipan dómara í Landsrétt sem íslensk stjórnvöld hafa nú áfrýjað. Viðmælandi minn sagðist handviss um að niðurstaðan yrði óbreytt ... Þú verður að skilja, sagði hann, að málið snýst ekki um hvað stendur nákvæmlega í  ...
ENN SJÁUM VIÐ SPÓA

ENN SJÁUM VIÐ SPÓA

... Við munum hafa skuldbundið okkur til að vera ábyrg fyrir einum 25 tegundum fugla þar sem Ísland sjái þeim fyrir varpstöðvum að uppistöðu til. Slíkt ábyrgðarhlutverk myndist ef um fimmtungur Evrópustofns viðkomandi tegundar heldur til hér á landi. Aðallega eru þetta sjófuglar en einnig mófuglar. Í umfjöllun á mbl. er vísað í orð Ólafs Níelsen, líffræðings um þetta efni. Þar segir m.a.:...