30.03.2019
Ögmundur Jónasson
Í Morgunblaðsgrein 30. Mars spyrð þú: "hvers konar þjóðfélag íslenskir kapítalistar hafa verið að þróa hér með offorsi, tilætlunarsemi, frekju og takmarkalausri græðgi" Nú hefur þú verið í forsvari fyrir launasamtök sem hafa gert skýlausa kröfu um menntun verði metin til verðleika, að prófgráða stýri launataxta en eiginlegur afrakstur komi hvergi nærri. Hvernig samrýmist krafan um hækkun ... Arnar Sigurðsson