
HVER ÁKVEÐUR AÐ LOKA FACEBÓKARSÍÐU?
21.02.2019
Í dálkinum Frjálsir pennar hér á heimasíðunni birtist grein eftir Unnar Bjarnason, tölvunarfræðing og fyrrum ritstjóra samfélagsmiðilsins hugi.is, sem ber titilinn: HÁTÆKNI NJÓSNAKERFIÐ “LifeLog”. Þar segir á meðal annars: “Nýlega var íslenskri Facebooksíðu lokað án fyrirvara eða ástæðu en þar var deilt fréttum af stríðunum í Mið-Austurlöndum. Næstu fórnarlömb ...