
VAKTI ATHYGLI Á MANNRÉTTINDABROTUM Í TYRKLANDI
21.05.2024
Ástæða er til að vekja á athygli á ákalli Jódísar Skúladóttur alþingismanns til þings og þjóðar um að láta frá sér heyra og mótmæla nýföllnum fangelsisdómum í Tyrklandi yfir mörgu helsta foystufólki Kúrda. Jódís kvaddi sér hljóðs á þingi í síðustu viku og ...