
VILLIMENNIRNIR Í PARADÍS
03.05.2024
... Ekki ætla ég að rekja efni bókarinnar sem í mínum huga var nánast spennusaga þar sem lesandanum leið ekki alltaf vel. Að einhverju leyti var það fegurð söguhetjunnar, drengs sem seldur hafði verið í ánauð, sem gerði þennan lesanda órólegan því í grimmu og ágjörnu umhverfi getur hið viðkvæma og fagra svo hæglega orðið ljótleikanum að bráð. Við kynnumst...