Fara í efni

Greinasafn

2003

Hugleiðingar um stríðið

Það er kannski verið að bera í bakkafullan lækinn að ræða enn frekar um stöðuna í Írak. Þið hafið væntanlega ekki undan að fylgjast með öllum fréttunum þaðan nú uþb viku frá því að stríðið hófst fyrir alvöru.  Það er ákaflega erfitt að gera sér grein fyrir hvað hefur gerst og hvernig málin muni þróast á næstunni.

List gegn stríði

List gegn stríði er yfirskrift baráttufundar sem haldinn verður í Austurbæ við Snorrabraut fimmtudaginn 27. mars kl.

Upplýsing komi í veg fyrir blekkingar

Sannleikurinn er vandfundinn þegar stríð geisar. Í umfjöllun um fjölmiðla sem kom inn á vefsíðuna í gær segir Páll H.

Falsanir notaðar sem röksemdir fyrir innrás

Ein af þeim röksemdum fyrir stríði í Írak sem Bush Bandaríkjaforseti og helstu haukarnir í kringum hann báru á borð fyrir eigin þjóð og umheiminn, var sú að Írakar stefndu að kjarnorkuvopnaframleiðslu.

Samviska utanríkisráðherra og lýðræðið

Sitthvað athyglisvert kom fram í fréttum útvarps- og sjónvarpsstöðva í dag og vil ég þar sérstaklega nefna fréttaskýringu Friðriks Páls Jónssonar á fréttastofu Ríkisútvarpsins um stuðningsmannahóp Bush Bandaríkjaforseta í Speglinum og viðtal við Steingrím Hermannsson fyrrverandi forsætisráðherra um sama efni.

Veit ríkisstjórn Íslands hverja hún er að styðja?

Ráðandi stjórnmálaöfl í Bandaríkjunum telja að kynþáttabundinn sýklahernaður gæti orðið "nýtilegt pólitískt verkfæri" á komandi öld.

Í tilefni Morgunblaðsleiðara

Birtist í Mbl. 24.03.2003Morgunblaðið spyr í leiðara fimmtudaginn 20. mars hvers vegna Íslendingar eigi að veita Bandaríkjamönnum stuðning í árásum þeirra á Írak.

Páll H. Hannesson skrifar: Að smána fána og skera úr mönnum tunguna

Bandarískir og breskir ráðamenn hafa haft langan tíma til að undirbúa jarðveginn að því stríði sem nú er háð í friðarins nafni og réttlætisins.

Varnaðarorð SÞ og fjölmiðlagagnrýni

Fréttir berast nú frá Írak um neyðarástand víða í landinu. Alvarlegur vatns- og rafmagnsskortur er í borginni Basra sem Bandaríkjamenn og Bretar sitja nú um.  Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna segja að eitt hundrað þúsund börn undir fimm ára aldri í borginni séu í lífshættu vegna vatnsskorts og meltingarsjúkdóma.

Hvað er verið að gera úr okkur?

Íslenski fáninn er brenndur á götu í Kaupmannahöfn, utanríkisráðherrann segir nánast að Alþingi komi ekki við stefnumótun ríkisstjórnarinnar varðandi hlutdeild okkar í árásunum á Írak.