Fara í efni

Greinasafn

2003

Við erum tæki kjósenda

Tvær spurningar: 1. Má treysta því að heilbrigðiskerfið verði bætt verulega ef þið komist í ríkisstjórn? 2.

Pólar í pólitík

Sæll Ögmundur, Mér finnst gaman að fylgjast með síðunni þinni. Mig langar að spyrja þig um eitt. Steingrímur J.

Hvers vegna sjómenn ættu að styðja VG

Sjómannablaðið Víkingur var að koma út og birtust þar eftirfarandi spurningar blaðsins og svör ÖJ. 1. Af hverju ættu sjómenn að kjósa þinn flokk frekar en annan?  Allar stéttir hljóta að horfa á stefnu stjórnmálaflokkanna heildstætt og máta hana við lífsviðhorf sín almennt.

Skeið ringulreiðar

Er stríðinu lokið og tekur nú friðurinn við? Þó að ýmsir hafi borið saman atburði miðvikudagsins við fall Berlínarmúrsins er það langt í frá að fall styttunnar á Fardús torginu í Baghdad tákni að stríðinu sé þar með lokið.

Það er engin skýring nógu góð

Ávarp á Friðarsamverustund í Fríkirkjunni í Reykjavík 11.apríl.   Farísear spurðu hann, hvenær Guðs ríki kæmi.

Um kvótamálið

Jú sæll. Var að velta fyrir mér kvótamálinu. Þar sem lögmæti mitt liggur án alls efa með stjórnmálahreyfingu Vinstri grænna, þá brennur eitt á mér.

"Upplýsingaráðherra" opnar sig

Sæll Ögmundur. Sá sem Dónald Rúmsfeldt ætlaði að gera að nýjum “upplýsingaráðherra” Íraks, James Woolsey, fyrrverandi forstjóri leyniþjónustu miðstjórnarinnar bandarísku (Central Intelligence Agency) viðrar hugmyndir sínar um hernaðarsigurinn í Írak í fyrradag m.a.

Kim Il Ásgrímsson

Mörgum brá í brún þegar þeir óku Suðurlandsbrautina fyrir fáeinum dögum. Hús eitt ofarlega við brautina hafði nánast verið betrekt með risastórum myndum af Halldóri Ásgrímssyni formanni Framsóknarflokksins og Jónínu Bjartmarz  frambjóðanda flokksins hér í Reykjavík.

Áhugamenn gegn spilavítum funda

Á laugardaginn 12. apríl, klukkan 15:00 verður haldinn fundur áhugamanna gegn spilavítum að Hafnarstæti 20 3. hæð, gengið inn frá Torginu.

Jón Torfason skrifar: Ég sakna Þjóðviljans

Fyrir nokkrum árum flutti eitt af ungskáldum Íslendinga og þekktur pistlahöfundur erindi í útvarpinu og sagði þá meðal annars: “Ég sakna Þjóðviljans ekki,” ef rétt er munað.