Sjómannablaðið Víkingur var að koma út og birtust þar eftirfarandi spurningar blaðsins og svör ÖJ. 1. Af hverju ættu sjómenn að kjósa þinn flokk frekar en annan? Allar stéttir hljóta að horfa á stefnu stjórnmálaflokkanna heildstætt og máta hana við lífsviðhorf sín almennt.
Er stríðinu lokið og tekur nú friðurinn við? Þó að ýmsir hafi borið saman atburði miðvikudagsins við fall Berlínarmúrsins er það langt í frá að fall styttunnar á Fardús torginu í Baghdad tákni að stríðinu sé þar með lokið.
Sæll Ögmundur. Sá sem Dónald Rúmsfeldt ætlaði að gera að nýjum “upplýsingaráðherra” Íraks, James Woolsey, fyrrverandi forstjóri leyniþjónustu miðstjórnarinnar bandarísku (Central Intelligence Agency) viðrar hugmyndir sínar um hernaðarsigurinn í Írak í fyrradag m.a.
Mörgum brá í brún þegar þeir óku Suðurlandsbrautina fyrir fáeinum dögum. Hús eitt ofarlega við brautina hafði nánast verið betrekt með risastórum myndum af Halldóri Ásgrímssyni formanni Framsóknarflokksins og Jónínu Bjartmarz frambjóðanda flokksins hér í Reykjavík.
Fyrir nokkrum árum flutti eitt af ungskáldum Íslendinga og þekktur pistlahöfundur erindi í útvarpinu og sagði þá meðal annars: “Ég sakna Þjóðviljans ekki,” ef rétt er munað.