Fara í efni

Greinasafn

2003

Morgunblaðið og Martin

Stundum hef ég verið við það að trúa því að Morgublaðið ætli sér í alvöru að hasla sér völl sem frjálslynt stórblað.

Það er fórnarlambinu að kenna

Birtist í Mbl. 19.03.2003 Það sem við stöndum frammi fyrir í Íraksmálinu er fyrst og fremst tæknilegt mál; þ.e.a.s.

Sendum þá til Íraks

Vaxandi reiði gætir nú hér á landi yfir fylgispekt íslensku ríkisstjórnarinnar við Bandaríkjastjórn. Ísland er í hópi 30 ríkja sem Bandaríkjstjórn telur upp sem sauðtrygga stuðningsmenn sína og forsætisráðherra Íslands lýsir því fjálglega yfir að Íslendingar hafi veitt "heimild til yfirflugs yfir íslenska flugumsjónarsvæðið.

Gabriel Garcia Màrquez beinir orðum til Bush

Hinn heimsfrægi rithöfundur Gabriel Garcia Màrquez hefur ritað George Bush Bandaríkjaforseta áhrifamikið bréf sem ég birti hér í lauslegri endursögn Gunnars Grettissonar en þannig vill þýðandinn í hógværð láta orða snörun textans yfir á íslensku.

Við mótmælum öll

George Bush Bandaríkjaforseti flutti síðastliðna nótt ávarp sem var útvarpað og sjónvarpað um allan heim. Hann sagði Sameinuðu þjóðirnar hafa brugðist.

Ríkisstjórn Íslands er meðábyrg

Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra tjáir sig talsvert um Íraksmálið og dregur ekkert af sér í fylgispekt sinni við Bandaríkjastjórn.

Viðvangingar í siðfræði

Fyrir sjálfstæða fullvalda þjóð er það umhugsunarefni að í embættismannaliði  utanríkisþjónustunnar virðist ekki vera þekking, menntun, eða upplýsing til að leiðbeina þegar utanríkispólitísk þekking og reynsla er af skornum skammti hjá hinu pólitíska valdi.

Enn um Írak

Þó að enn sé verið að ræða um Írak á vettvangi Sameinuðu þjóðanna virðist eins og Bandaríkjamenn séu tilbúnir og reiðubúnir til að fara út í þetta stríð án þess að samþykki SÞ sé, að þeirra mati, þörf.

Enn um Írak

Þó að enn sé verið að ræða um Írak á vettvangi Sameinuðu þjóðanna virðist eins og Bandaríkjamenn séu tilbúnir og reiðubúnir til að fara út í þetta stríð án þess að samþykki SÞ sé, að þeirra mati, þörf.

Eiga athafnaskáld erindi í krana?

Ég hlustaði á Bryndísi Hlöðversdóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, í hádegisfréttum ríkisútvarpsins sunnudaginn 16.