Fara í efni

Greinasafn

2004

Hvers vegna við ekki getum samþykkt Fjölmiðlafrumvarpið

Í greinargerð sem fylgir með Fjölmiðlafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er ítarleg úttekt svokallaðrar Fjölmiðlanefndar sem ríkisstjórnin skipaði í vetur á grundvelli þingsályktunartillögu, sem VG hafði forgöngu um.

Sigur skynseminnar í augsýn

Það voru gleðitíðindi fyrir kvenfrelsissinna þegar Vændisfrumvarpið svokallaða var afgreitt til annarrar  umræðu á Alþingi í vikunni.
Fyrirspurn til Félagsins Ísland – Palestína

Fyrirspurn til Félagsins Ísland – Palestína

Hryllilegar fréttir berast nú dag hvern frá Palestínu. Ofbeldisárásir ísraelska hersins á fólk og mannvirki vekja óhug um allan heim.

Græddur er geymdur eyrir, kakóið og kökurnar eru tilbúnar

Í framhaldi af umfjöllun Moggans 14. maí, um fátækt í Reykjavík, fórum við nokkrir félagar í vinnuflokkadeild OR að ræða um fátækt, við rifjuðum upp lýsisgjafirnar og hvernig við sem gengum um í bættum fötum urðum fyrir hæðnisglósum.

Um fjármál flokkanna, forsetann, auðhringana og lýðræðið

Í grein hér á síðunni 6. maí s.l. skrifaði ég um vandræðagang Samfylkingarinnar með bókhaldsmál sín og spurði hvort botninn væri suður í Borgarfirði.

Verður tyggigúmmíkenningin sannspá?

Þögn flestra þingmanna Framsóknarflokksins í ,,fjölmiðlafrumvarpinu", frumvarpi sem þeir vilja að keyrt sé í gegn um þingið, er æpandi.

Sértækt frumvarp – sértæk andstaða

Nú hafa þingmenn Samfylkingarinnar hamrað á því að fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar sé sértækt og fram lagt til þess að koma rothöggi á Norðurljósasamsteypuna.
Ónýt/Ónýtt starfsorka

Ónýt/Ónýtt starfsorka

Í dag var haldin mjög vekjandi ráðstefna um atvinnuleysi miðaldra fólks - 45 ára og eldri. Áhugahópur sem hefur verið stofnaður um málefnið blés til ráðstefnunnar í samvinnu við Vinnumálastofnun og ýmis verkalýðsfélög, þar á meðal BSRB.

Verkfærakista Geirs H. Haarde

Birtist í Morgunblaðinu 18.05.04.Fjármálaráðherra landsins, Geir H. Haarde, leggur nú mikið kapp á að ná fram því áhugamáli ríkisstjórnarinnar að forstöðumenn ríkisstofnana geti rekið fólk úr starfi fyrirhafnarlaust.

Hvað með Framsóknarniðurskurðinn hjá okkur Alfreð?

Ég var að hlusta á kvöldfréttir. Alfreð Þorsteinsson á fullu að mótmæla frumvarpi Davíðs um fjölmiðla enda atvinna mörg hundruð manns í húfi.