Ég vil þakka sjónvarpsstöðinni Omega og nýjum eigendum hennar fyrir yndislega dagskrá á laugardagskvöldið. Sérstaklega var ég uppnuminn af þættinum “Ég syng honum minn söng” með Árna Johnsen myndhöggvara og tónlistarmanni.
19. maí gerði ísraelski herinn eldflaugaárás á friðsama mótmælagöngu í Rafah. Hér má sjá mann á Al-Najjar sjúkrahúsinu, syrgja ættingja sem féllu í árasinni.
Reykjavíkurfélag VG efndi til umræðufundar í gær um stjórnmál líðandi stundar og framtíðarspekúlasjónir. Framsögumenn voru Katrín Jakobsdóttir, varaformaður VG og Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor við Háskóla Íslands.