Fara í efni

Greinasafn

2004

300 milljónir fyrir hvert starf?

Heyði ég rétt á Ísland í bítið í morgun að hvert starf á Austurlandi sem verður til í framhaldi af Kárahnjúkvirkjun kosti um 300 miljónir?Michael Jón ClarkeHeil og sæll og þakka þér bréfið.

Nýtt braggahverfi?

Sveinn Aðalsteinsson skrifar athyglisverða grein hér á heimasíðuna í dag. Hann færir okkur þær fréttir að á leðinni til landsins séu 1100 braggar, 900 frá Ungverjalandi og 200 f´rá Houston í Texas.

Hvar er launþegahreyfingin?

Hér er ljót saga hvernig sótt er að náttúrunni og mannfólkinu í Brasilíu í sókn eftir álauðnum. En það sem vekur einnig athygli er að þarna er Alcoa að fjárfesta í virkjun sem er af nákvæmlega sömu stærð og Kárahnjúkavirkjun, þ.e.

Er ekki rétt að láta menn njóta sannmælis - jafnvel þótt NATÓ eigi í hlut?

Hvers vegna skyldi þinglokksformaður Sjálfstæðisflokksins sjá ástæðu til að opinbera í sífellu skoðanir sínar um Afganistan,  augljósa fordóma og talsverða vanþekkingu? Í dag skrifar hann eftirfarandi á heimasíðu sína www.ekg.is : "Ögmundur Jónasson var einn þeirra sem ekki vildi steypa af stóli ógnarstjórn Talíbana í Afghanistan, sem þó veitti Osama bin laden og hryðjuverkamönnum hans skjól.

Powell og Guðfinnsson skýra hernám Afganistans

Í nóvember árið  2001 sagði Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna: "Engir samningar verða gerðir á kostnað afganskra kvenna".

Í minningu Áslandsskóla

Reynslan er til þess að draga lærdóm af. Er því sammála sveitunga mínum, hafnfirðingnum, Sáfa varðndi rangar áherslur Samfylkingarinnar í skólamálum.

Einar K Guðfinnsson missir jafnvægið

Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, Einar K. Guðfinnsson, er dagfarsprúður maður. Það hendir þó af og til að tilfinningarnar bera hann ofurliði.

Út úr skápnum sveitarstjórnarmenn!

Blessaður Ögmundur.Í grein á heimasíðu þinni segir Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi VG að sveitarstjórnarmenn hafi “legið undir nokkru ámæli fyrir athafnaleysi, jafnvel sinnuleysi um velferð þeirra 45 þúsund grunnskólabarna sem enga kennslu fá – og hafa ekki fengið á fimmtu viku.” Ennfremur segir hann að á spjallsíðu vinstri grænna hafi “heyrst hljóð úr horni”, m.a.

Ákall til Samfylkingarinnar: Ekki Blair til Íslands!

Birtist í Morgunblaðinu 21.10.04.Sl. mánudag greinir Morgunblaðið frá stefnumótunarvinnu Samfylkingarinnar á sviði skólamála.

Varað við einkaframkvæmd

Kæri félagi!Sem Samfylkingarmaður og gaflari tek ég heilshugar undir varnaðarorð þín varðandi ýmsar hugmyndir framtíðarnefndar Samfylkingarinnar, einkum það sem snýr að einkaframkvæmdarhugmyndum í heilbrigðis- og menntakerfi.