
ENDURMENNTUN ALÞINGISMANNA
15.02.2005
Sæll Ögmundur. Við erum hérna nokkrar vinkonur sem höfum verið að velta því fyrir okkur hvort alþingsmenn og ráðherrar eigi kost á að sækja námskeið eða endurmenntun þann tíma sem þeir eru kjörnir til þingstarfa.