Fara í efni

Greinasafn

Febrúar 2005

AF HVERJU BORÐA FORYSTUMENN FRAMSÓKNAR TINDABIKKJU?

Spakur maður sagði forðum að maðurinn lifði ekki á orðum sínum einum saman þótt vissulega þyrfti hann stundum að borða þau.

Baldur Andrésson: BLÓMARÆKT Í BRUSSEL

Best er að rækta blóm í brjóstum sem finna til. Í Brussel voru friðarblóm ræktuð á NATO-samkomu síðustu helgi í brjóstum valdsmanna.

VIÐ HVAÐ Á AÐ MIÐA AFNOTAGJÖLDIN?

Ég vil þakka Helga Guðmundssyni fyrir hugleiðingar hans um afnotagjald ríkisútvarpsins og framtíðarskipan þar á.

TÖKUM VALGERÐI SVERRISDÓTTUR Á ORÐINU– HLUSTUM Á HANA!

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra  kvartaði yfir því á Alþingi í dag að út úr orðum sínum væri snúið og að erfitt væri að tala til fólks sem "heyrir ekki það sem maður segir".
MUN BJÖRN BJARNASON REYNA VIÐ NÝTT HEIMSMET?

MUN BJÖRN BJARNASON REYNA VIÐ NÝTT HEIMSMET?

Það er víðar en á Íslandi að olíufélög hafi samráð sín í milli um verðlagningu. Í dag greinir Aftonbladet í Svíþjóð frá því að "Markaðsdómstóllinn" hafi dæmt nokkur olíufélög í samtals 112 milljón króna sekt fyrir að fara á bak við viðskiptavini sína með samráði.

SAMBAND/AÐSKILNAÐUR RÍKIS OG KIRKJU TIL UMRÆÐU HJÁ VG

Í tengslum við flokksráðstefnu Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs nú um helgina fór fram málþing um trúfrelsi.

ÓBILGIRNI GETUR LEITT TIL EINANGRUNAR

Sæll ÖgmundurUmfjöllun þín um málþing VG um samband ríkis og kirkju vekur óneitanlega margar spurningar. Þótt ég hafi ekki verið staddur á þinginu fannst mér ég fá góða innsýn í umræðuna.

FRAMSÓKN VILL AÐ ÞJÓÐIN SELJI ÞJÓÐINNI

Hver á raforkukerfið á Íslandi? Skráðir eignaraðilar eru Landsvirkjun, RARIK, Orkubú Vestfjarða og aðrar orkuveitur.

NATO GETUR BARA DREPIÐ, EKKI BJARGAÐ

Fram kom í fréttum að í það minnsta 1000 börn hafi látist úr kulda og hungri í Afganistan. 28000 manns eru sögð í bráðri hættu.

MÁ ÉG ÞÁ BIÐJA UM DALLAS

Fjölskyldudramað Össur/Ingibjörg Sólrún heldur áfram. Í sjónvarpsþætti í kvöld sagðist Ingibjörg Sólrún ekki vera viss hvort hún hætti í pólitík ef hún tapaði.