Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra kvartaði yfir því á Alþingi í dag að út úr orðum sínum væri snúið og að erfitt væri að tala til fólks sem "heyrir ekki það sem maður segir".
Það er víðar en á Íslandi að olíufélög hafi samráð sín í milli um verðlagningu. Í dag greinir Aftonbladet í Svíþjóð frá því að "Markaðsdómstóllinn" hafi dæmt nokkur olíufélög í samtals 112 milljón króna sekt fyrir að fara á bak við viðskiptavini sína með samráði.
Sæll ÖgmundurUmfjöllun þín um málþing VG um samband ríkis og kirkju vekur óneitanlega margar spurningar. Þótt ég hafi ekki verið staddur á þinginu fannst mér ég fá góða innsýn í umræðuna.
Fjölskyldudramað Össur/Ingibjörg Sólrún heldur áfram. Í sjónvarpsþætti í kvöld sagðist Ingibjörg Sólrún ekki vera viss hvort hún hætti í pólitík ef hún tapaði.