Fara í efni

Greinasafn

Júlí 2005

ÉG HELD...

Ég held að það sé til lausn á vanda R-listans, hún er svo einföld að menn hafa ekkert komið auga á hana. Hún felst í því - sem ég held að standi ennþá í lögum sem fjalla um kosningar og framboð.

ÖSSUR Í STUÐI – EN ÓNÁKVÆMUR

Nokkuð höfum við verið á öndverðum meiði á undanförnum dögum ég og minn góði vinur og baráttufélagi til margra ára, Össur Skarphéðinsson.

HVAÐ MEÐ GUNNAR KRISTJÁNSSON?

Ég var að lesa pistil þinn um næsta útvarpsstjóra og er þér að mörgu leyti sammála, nema hvað ég teldi heppilegra að útvarpsstjóri kæmi ekki úr heimi stjórnmálanna.

HVERN EÐA HVERJA ÉG VIL FÁ SEM ÚTVARPSSTJÓRA

Ég gæti þess vegna svarað spurningunni strax og nefnt einstaklinga á borð við Þorstein frá Hamri eða Jóhönnu Kristjónsdóttur, góða talsmenn íslenskrar menningar, frjálsrar hugsunar; einstaklinga sem ég er sannfærður um að yrðu verðugir málsvarar Ríkisútvarpsins.
R-LISTINN ER ANNAÐ OG MEIRA EN MERKIMIÐI

R-LISTINN ER ANNAÐ OG MEIRA EN MERKIMIÐI

R-listinn hefur verið við lýði frá því 1994 og byggði hann upphaflega á samstarfi Alþýðubandalags, Alþýðuflokks, Kvennalista og utanflokksmanna.

ÉG HELD...

Ég held að það þurfi að gera alvarlegar breytingar á þeim lögum sem fjalla um rétt fólks til að öðlast ökuréttindi.

ASÍ Á HÁLUM ÍS

Félagar mínir í ASÍ hafa gert sig seka um sömu afglöp og iðulega henda hagvísindaspekinga svokallaða: Þeir tala í hagfræðilegum alhæfingum þegar þeir hvetja til "aðhalds í ríkisfjármálum".
HVERSU LENGI Á BANDARÍKJASTJÓRN AÐ KOMAST UPP MEÐ AÐ FREMJA MANNRÉTTINDABROT?

HVERSU LENGI Á BANDARÍKJASTJÓRN AÐ KOMAST UPP MEÐ AÐ FREMJA MANNRÉTTINDABROT?

Á vef CNN fréttastofunnar bandarísku segir nýlega frá dæmum af pyntingum, líkamlegum og ekki síður andlegum, í Guantanamo fangelsi Bandaríkjamanna á Kúbu.

FRAMSÓKNARFLOKKURINN í BLÚSSANDI SÓKN

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Ker hf og Vátryggingafélag Íslands gerðu fyrir Framsóknarflokkinn í gærkvöldi er flokkurinn með um 90% fylgi en aðrir flokkar talsvert minna.

HVAÐ SKYLDI KFON FÁ FYRIR SÖLU SÍMANS?

Komið hefur í ljós á undanförnum vikum að Kaupfélag Framsóknar og nágrennis (KFON) hefur hagnast verulega á sölu ríkiseigna á liðnum árum.