Fara í efni

Greinasafn

2005

VERÐUR VEGURINN OPNAÐUR?

VERÐUR VEGURINN OPNAÐUR?

Sá sem lætur ekki hjartað ráða för endar í blindgötu. Den der ikke bærer hjertet på vejen ender vejen blindt. (Lífssannindi úr suður-jóskum háskóla)Myndin hér að ofan er dæmigerð fyrir það sem sjá má víða í Palestínu.
RÆNT Í RÓM

RÆNT Í RÓM

Mordechai Vanunu hafði starfað við kjarnorkuáætlun Ísraels í 9 ár þegar hann ákvað árið 1985 að hefja baráttu gegn smíði Ísraelsmanna á kjarnorkuvopnum.
RADDIR VONAR

RADDIR VONAR

Í heimsókn okkar félaganna Eiríks Jónssonar, formanns Kennarasambands Íslands og Borgþórs Kjærnested, fulltrúa félagsins Ísland Palestína, til Palestínu og Ísraels hittum við framan af einkum fulltrúa Palestínumanna og kynntumst hlutskipti þeirra, nokkuð sem hafði djúp áhrif á okkur eins og fram hefur komið í pistlum hér á heimasíðunni.
FORSETAKOSNINGAR Í PALESTÍNU Í DAG

FORSETAKOSNINGAR Í PALESTÍNU Í DAG

Í dag fara fram forsetakosningar í Palestínu og er myndin hér að ofan tekin á kosningamiðstöð undir kvöldið. Þótt yfirgnæfandi meirihluti Palestínumanna fagni tækifæri til að taka þátt í forsetakosningunum í dag eru tilfinningar engu að síður blendnar.
MINNIR ÓÞÆGILEGA Á NASISMANN

MINNIR ÓÞÆGILEGA Á NASISMANN

Í Þýskalandi nasismans var framinn einhver hrikalegasti glæpur mannkynssögunnar. Fórnarlömbin voru gyðingar, sem voru ofsóttir og myrtir milljónum saman – haldið í fangabúðum og sendir í gasklefa til slátrunar.
RÆNDUR LÍFINU – EN ÆRUNNI EKKI

RÆNDUR LÍFINU – EN ÆRUNNI EKKI

Dauðsjúkur að koma heim eftir rúm tuttugu ár í fangelsi.Það var mikil lífsreynsla að koma upp í Golanhæðirnar í dag.
GETTÓ Í PALESTÍNU

GETTÓ Í PALESTÍNU

Þorpið Qalqiliya er í Palestínu, eða hvað? Að nafninu til er þetta rétt. Í reynd er þorpið meira og meira að líkjast gettói.
SÖGULEGAR KOSNINGAR Í PALESTÍNU

SÖGULEGAR KOSNINGAR Í PALESTÍNU

Kennarar í höfuðstöðvum verkalýðshreyfingarinnar í Nablus vinna að undirbúningi forsetakosninganna.Forsetakosningarnar í Palestínu á sunnudag þykja sögulegar fyrir margra hluta sakir.
PALESTÍNA:

PALESTÍNA: "VIÐ VILJUM RÉTTLÁTAN FRIÐ"

Í Nablus hafa 700 íbúðarhús verið lögð í rúst og 4000 heimili verið stórskemmd. Á myndinni eru ásamt undirrituðum, Borgþór Kjærnested og Eiríkur Jónsson fyrir framan húsarústir í miðbæ Nablus.Aðfaranótt mánudags 3.

MENNINGARHÁTÍÐ MARKÚSAR ARNAR

Áramótaávörpin, skaupið og annað hafa dunið yfir okkur þessi áramót eins og önnur. Sumt prýðilegt, annað ágætt, enn annað lakara og sumt ekki upp á marga fiska.