Fara í efni

Greinasafn

2005

HVORT VAR ÞAÐ ALBERT EÐA ÓLAFUR, HALLDÓR?

HVORT VAR ÞAÐ ALBERT EÐA ÓLAFUR, HALLDÓR?

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra kom fram í löngu viðtali á Stöð 2 í gærkvöldi. Í dag birtist síðan útskrift viðtalsins undir fyrirsögninni Halldór gerir upp Íraksstríðið.

VAR ÞETTA KENNT Í LÆRÐA SKÓLANUM?

Ögmundur viltu spyrja fólkið þitt hjá símanum, hvernig 2-3 símaheimtaugar inn í hús, frá sitt hvoru símakerfinu geti lækkað símakostnað.

FRAMSÓKN ÞJÓNAR FJÁRMAGNI

Halldór Ásgrímsson forsærisráðherra er nýkominn úr skíðaleyfi. Þaðan hélt hann beint á ársþing Verslunarráðsins þar sem hann ræddi við bissnissmenn um ágæti einakvæðingar, sérstaklega á símaþjónustu.

Á MORGUN KEMUR NÝR DAGUR

Morgunblaðið sagði frá því um daginn að launamunur hafi aldrei verið meiri. Sama dag birti Fréttablaðið frétt um að bankarnir hefðu grætt 41 milljarð á síðasta ári.

SÍMADÓNARNIR

Í lesendabréfi hér á síðunni fer Ólína mikinn út af því að Skjár einn skuli senda út knattspyrnuleiki með enskum þulum og þar á eftir ræðst hún harkalega að yfirstjórn Símans fyrir að bjóða notendum Breiðbandsins upp á kóngabláar myndir á Adult Channel.Sammála er ég Ólínu um það að ekki er boðlegt að knattlýsingar fyrir Íslendinga fari fram á ensku.
ENN PUKRAST EVRÓPUSAMBANDIÐ - HVAÐ UM ÍSLAND?

ENN PUKRAST EVRÓPUSAMBANDIÐ - HVAÐ UM ÍSLAND?

Í apríl árið 2002 varð uppi fótur og fit þegar breska stórblaðið Guardian upplýsti hvaða kröfum Stjórnarnefnd Evrópusambandsins hefði ákveðið að tefla fram gagnvart viðsemjendum sambandsins í hinum svokölluðu GATS samningum.

SIGUR LÝÐRÆÐISINS Í FRAMSÓKN

Eftirfarandi frétt var að berast. “Laganefnd Framsóknarflokksins hefur komist að þeirri niðurstöðu að aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, sem haldinn var 27.

OPINBERIR LÖGBRJÓTAR OG KLÁMHUNDAR?

Sæll Ögmundur. Ég á barnabörn sem hafa yndi af að fylgjast með enska boltanum. Þeim hefur í sex mánuði mislíkað að Skjár 1/Síminn skuli hafa sent út lýsingar og skýringar á leiknum með ensku tali af þeirri einföldu ástæðu að þau skilja ekki ensku.

ÞAGNARSKYLDA EÐA YFIRHYLMING?

Birtist í Morgunlaðinu 05.02.2005Sólveig Pétursdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis segir mikið liggja við að ekki sé upplýst hvað fram fór á fundi nefndarinnar 19.

“KALDHÆÐNI ÖRLAGANNA” Í ÞJÓÐARBÓKHLÖÐUNNI

Ekki vísast hér til titils hinnar frábæru bókar eftir verðlaunahöfundinn Cassie Miles, sem út kom árið 1994, tilheyrandi þeirri ágætu rauðu seríu; Ástir og afbrot, og má sem flestar aðrar perlur bókmenntanna nálgast á þjóðbókasafni Íslendinga.