MUN BJÖRN BJARNASON REYNA VIÐ NÝTT HEIMSMET?
22.02.2005
Það er víðar en á Íslandi að olíufélög hafi samráð sín í milli um verðlagningu. Í dag greinir Aftonbladet í Svíþjóð frá því að "Markaðsdómstóllinn" hafi dæmt nokkur olíufélög í samtals 112 milljón króna sekt fyrir að fara á bak við viðskiptavini sína með samráði.