Sæll Ögmundur.Ég hef stundum undrast þá miklu umræðu sem oft sprettur upp á hinum Norðurlöndunum þegar uppvíst verður að stjórnmálamenn þar eru nátengdir fyrirtækjum.
Það kemur fyrir að prestar hreyfa við okkur í predikunum sínum. Það gerði séra Gunnþór Þ. Ingson prestur í Hafnarfirði fyrsta sunnudag í febrúar en þá flutti hann áhrifamikla útvarpsmessu.
Birtist í Morgunblaðinu 25.02.05. og í vikunni á Norðurlöndunum öllum í nafni NTR , sbr. að neðan.Nýverið lauk deilu milli samtaka sænskra byggingaverkamanna (Byggnadsarbetarförbundet) og lettnesks byggingafyrirtækis um kaup og kjör lettneskra byggingaverkamanna sem störfuðu við byggingu skóla í Vaxholm í nágrenni Stokkhólms.
Ég vil þakka fyrir mjög umhugsunarverða umfjöllun um sambúð/aðskilnað ríkis og kirkju hér á heimasíðu þinni í kjölfar ráðstefnu VG um þetta efni um síðustu helgi.
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra kvartaði yfir því á Alþingi í dag að út úr orðum sínum væri snúið og að erfitt væri að tala til fólks sem "heyrir ekki það sem maður segir".