DOFRI, VG OG UMHVERFISSTEFNAN
17.09.2006
Ég hlustaði á morgunspjall á RÚV um heima og geima. Margt var ágætt sagt í þeim þætti. Ég held ég hafi náð því rétt að einn viðmælenda hafi verið Dofri Hermannsson, einn af forsvarsmönnum Samfylkingarinnar, frambjóðandi, gott ef ekki starfsmaður.