Fara í efni

Greinasafn

2006

TRÚ OG PÓLITÍK

Sæll Ögmundur.Ég var að hlusta á mjög áhugaverðan þátt Jóns Ólafssonar og Ævars Kjartanssonar í morgun (sunnud) þar sem fjallað er m.a.

MANNSKYNSSÖGUNNI VERÐUR EKKI BREYTT EFTIR Á

Sæll Ögmundur. Góð greinin þín “HEFUR ÍSRAEL FYRIRGERT TILVERURÉTTI SÍNUM” á síðunni þinni. Sjálfsagt hefur Jósteinn hinn norski margt gott til síns máls.

„HREINAR LÍNUR“ VINSTRI GRÆNNA Í SKAGAFIRÐI

Sæll ÖgmundurÞakka þér fyrir pistilinn „Frumkvöðlar í ferðaþjónustu“ þar sem þú lýsir stuttlega heimsókn  þinni í Skagafjörð.

ÖFUGMÆLA MÁLFLUTNINGUR

Sæll Ögmundur Það er átakanlegt hvernig fjármagnseigendur og atvinnurekendur láta í sambandi við umræður um tillögu VG um hækkun fjármálstekjuskatts og ummæli Indriða Þorlákssonar skattstjóra.
HEFUR ÍSRAEL FYRIRGERT TILVERURÉTTI SÍNUM?

HEFUR ÍSRAEL FYRIRGERT TILVERURÉTTI SÍNUM?

Áfram berast fréttir frá Ísrael, Palestínu og Líbanon þar sem ekkert lát er á ofbeldinu. Mér varð hugsað til ferðar minnar til Palestíunu þegar ég sá í fréttum að minn ágæti félagi og bílstjóri í ferðinni, Qosai Odeh, hafði verið tekinn höndum fyrir mótmæli við bandarísku ræðismannsskrifstofuna í Jerúsalem og beittur harðræði af hálfu ísraelskra hermanna.

OFURLAUNATVÖFELDNI

Sæll Ögmundur.Alveg blöskrar mér tvöfeldnin í umræðunni nú um ofurlaunin svokölluðu. Nú ganga margir fram og hneykslast þessi ósköp sem á undanförnum árum hafa hrósað þessu nýríka útrásarliði og dásamað dugnað þess og snilld.

VINSTRIHREYFINIGIN GRÆNT FRAMBOÐ ENDURFLYTUR FRUMVARP UM FJÁRMAGNSTEKJUSKATT

Þingflokkur VG vinnur nú að endurskoðun á frumvarpi sínu um samræmingu á tekjuskatti og fjármagnstekjuskatti sem tvívegis hefur verið flutt í þinginu af hálfu þingflokksins.

GOTT HJÁ FORSVARSMÖNNUM VERSLUNARMANNA, EN....

Gott er að heyra forsvarsmenn verslunarmanna lýsa yfir áhyggjum af kjaraþróuninni í landinu. En með fyllstu virðingu fyrir því ágæta fólki, langar mig þó til að spyrja hvort það hafi ekki einmitt verið VR sem lagði af kauptaxtakerfið í samningum sínum og hvatti þess að í staðinn ætti hver og einn einstaklingur að semja beint við forstjórann um launin sín og freista þess að ná eins miklu fram einn síns liðs.

ÚTLENDINGAR RÁÐNIR TIL AÐ PÍNA NIÐUR LAUNIN

Kæri Ögmundur.Ég var að ræða við kunningja minn sem gegnir vel launaðri stöðu hjá Flugleiðum, eða Icelandair eins og það heitir víst núana - ( ekkert má lengur heita íslenskum nöfnum hjá hinni nýju stétt íslenskra peningabraskara).
FRUMKVÖÐLASTARF Í FERÐAÞJÓNUSTU

FRUMKVÖÐLASTARF Í FERÐAÞJÓNUSTU

Það er ánægjulegt að ferðast um landið og sjá hve mjög ferðaþjónustan hefur verið að sækja í sig veðrið á undanförnum árum.