STAKSTEINAR, MÁLFRELSIÐ OG MEIÐYRÐALÖGGJÖFIN
03.10.2006
Birtist í Morgunpósti VG 02.10.06.Í Staksteinum Morgunblaðsins í dag er fjallað um þá sem tóku þátt í báráttu fyrir herlausu Íslandi, það fólk sem tók þátt í Keflavíkurgöngum til að leggja áherslu á sjónarmið sín eða skrifaði og talaði fyrir friði og gegn vígbúnaði.Um þessa einstaklinga og hvað fyrir þeim vakti segir m.a.