Fara í efni

Greinasafn

2006

ÖLL SPIL Á BORÐIÐ

Herra Alþingismaður, Ögmundur Jónasson! Ég fór inná síðuna þína fyrir nokkrum dögum og fannst hún góð. Ég fór því inná hana í dag, og eftir að hafa lesið fyrsta pistilinn þinn á henni undir fyrirsögninni “EKKERT LEYNIMAKK – SPILIN Á BORÐIÐ!” þá er ég sannfærður um að síðan þín er stórkostleg!  Ég er sammála þér Ögmundur, að leynimakkið við þetta allt saman, er orðið “þjóðhættulegt!” Hugrekki þitt og þjóðhollusta er mér augljós og kemur fram þegar þú gengur af fundi iðnaðarnefndar og neitar kröfu fulltrúa Landsvirkjunar um að halda áfram leynimakki gagnvart íslensku þjóðinni.
GÓÐUR BOÐSKAPUR FRÁ BESSASTÖÐUM

GÓÐUR BOÐSKAPUR FRÁ BESSASTÖÐUM

Fjölmiðlar hafa farið mikinn í tilefni þess að fimm ár eru liðin frá hryðjuverkunum í New York og Washington.

ÞÖGNIN ÆPIR

Eins og við var að búast sögðu fulltrúar Landsvirkjunar iðnaðarnefnd Alþingis að þá því aðeins fengi nefndin upplýsingar um orkuverð frá Kárahnjúkavirkjun að nefndin undirgengist trúnað – sem þýðir á mannamáli að segja ekki nokkrum manni frá verðinu sem ALCOA borgar fyrir orkuna.

LANDSVIRKJUN OG HJÁLPARSAMTÖKIN IMPREGILO

Ögmundur.Háttalag LSV að því er "upplýsingamiðlun" um starfsemi fyrirtækisins varðar, líkist sífellt meir því sem viðgengist hefur meðal leyniþjónusta þeirra ríkja sem eiga í hernaðarátökum.
FRAMSÓKNARFLOKKURINN OG

FRAMSÓKNARFLOKKURINN OG "FYRIRTÆKI ÚTI Í BÆ"

Í fjölmiðlum hefur nokkuð verið fjallað um þá kröfu Landsvirkjunar, að þingmenn yrðu að undirgangast trúnað ef þeir ættu að fá upplýsingar um þær forsendur, sem Landsvirkjun byggði nýja arðsemisútreikninga sína á Kárahnjúkaframkvæmdunum á.

EKKERT LEYNIMAKK – ÖLL SPILIN Á BORÐIÐ !

Á framhaldsfundi iðnaðarnefndar í dag kröfðust fulltrúar Landsvirkjunar þess, að því aðeins kynntu þeir nýtt arðsemismat Kárahnjúkavirkjunar fyrir þingnefndinni að þingmenn hétu því að þegja um upplýsingarnar ! Með þessu móti er greinilega verið að reyna að múlbinda alþingismenn og koma í veg fyrir að þeir geti talað opið um þessi mál.

HVERJIR VILDU ÞJÓÐARATKVÆÐAGREÐILSU UM KÁRAHNJÚKA?

Sæll Ögmundur.Það er deginum ljósara að vakning er að eiga sér stað í þjóðfélaginu varðandi stóriðjufárið.

Guðjón Jensson: VERÐUR LANDSVIRKJUN TEKIN UPP Í SKULD?

Sæll Ögmundur.Kostulegar voru yfirlýsingarnar frá klisjukarlinum í (banka-) kassanum nú á dögunum. Margt minnir á þegar hann var í hlutverki Bubba kóngs um árið og síðar þegar hann var borgarstjóri í Reykjavík: hann stóð í stríði við nágrannasveitarfélagið Kópavog út af Fossvogsbrautinni sem hann vildi leggja (sennilega allir mjög sáttir við að horfið væri frá því) og þáverandi ríkisstjórn með því að kynda rækilega undir verðbólgubálið á þann hátt að hann hækkaði gjaldskrá Hitaveitu Reykjavíkur upp úr öllu valdi - og til að bæta gráu ofan á svart, að binda gjaldskrána við byggingavísitöluna.

BUSH SVARI TIL SAKA - GÓÐUR GAGNABANKI

Í mjög góðri og athyglisverðri grein eftir bandaríska metsöluhöfundinn, William Rivers Pritt, sem meðal annars hefur skrifað tvær bækur um Írak stríðið, eru raktar lið fyrir lið lygar Bush Bandaríkjaforseta og ráðandi manna í ríkisstjórnum hans, um Írak stríðið og langar mig Ögmundur til þess að birta hana sem eins konar viðhengi við þetta bréf mitt til þín.
UPPLÝSINGAFULLTRÚI HERSINS UPPLÝSIR  - MEIRA EN RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS GERIR

UPPLÝSINGAFULLTRÚI HERSINS UPPLÝSIR - MEIRA EN RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS GERIR

Eftir að NFS fréttastöðin gekkst í málið hefur upplýsingafulltrúi bandaríska hersins hér á landi  upplýst að búið sé að loka hinum herstjórnarlega þætti loftferðakerfis hersins hér á landi.