Fara í efni

Greinasafn

2006

FÆÐINGARORLOFIÐ OG JAFNRÉTTIÐ

Sæll. Í stefnuskrá VG er kafli um jafnrétti. Mig langar til að spyrja þig, sem formann Fjölskyldu- og styrktarsjóðs, hvort að það samræmist stefnu flokksins að greiða ekki körlum úr sjóðnum?Haraldur Geir EðvaldssonSæll Haraldur Geir og þakka þér fyrir bréfið. Með nýjum lögum um fæðingarorlof sem tóku gildi í ársbyrjun 2001 náðist fram mikilvægt baráttumál launafólks og félagslegra afla um að lengja fæðingarorlof og skapa körlum samsvarandi réttindi og konum.

RÚSSNESKI FÁNINN, NAGLAKLIPPURNAR Í LEIFSSTÖÐ OG ÖRYGGI BORGARANS

Ungir menn stálu fána rússneska sendiráðsins í "fylliríi" að sögn fréttastofu RÚV. Rússar mótmæltu kröftulega og kröfðust aðgerða.

EIGA ÞEIR AÐ FÁ KVÓTANN SEM ÖSKRA HÆST?

Húsvíkingar hefðu betur fylkt liði í baráttu gegn kvótakerfi sem rænt hefur samfélagið drúgri lífsbjörg og einnig leitað í margrómaða hugmyndaauðgi Þingeyinga um atvinnuuppbyggingu.

SKYNSAMLEGAR REGLUR BETRI EN ENGAR?

Sæll Ögmundur.Varðandi umræðuna um símahleranir og njósnir á árum Kalda stríðsins sem hafa orðið töluverðar á undanförnum vikum er spurning hvort af tvennu illu væri ekki hyggilegt að fremur væru sett skynsamleg lög um þessi mál en engin.

UM ÖRYGGISMÁL OG MENGUNARVANDA

Nú opinberast í bandarískri leyniskýrslu viðurkenning á þeirri augljósu staðreynd að stríðið í Írak hafi aukið hryðjuverkahættuna.
ORÐ OG ATHAFNIR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA STANGAST Á

ORÐ OG ATHAFNIR HEILBRIGÐISRÁÐHERRA STANGAST Á

Fréttablaðið hefur verið með ágætan fréttaflutning að undanförnu um þróun innan spítalakerfisins. Í föstudagsútgáfunni er að finna athyglisvert viðtal við Jóhannes M.
STÖNDUM VÖRÐ UM JÖKULÁRNAR Í SKAGAFIRÐI

STÖNDUM VÖRÐ UM JÖKULÁRNAR Í SKAGAFIRÐI

Ef umræðan um Kárahnjúkavirkjun hefði verið komin á það stig sem hún er nú, þegar virkjunin var á teikniborðinu, hefði aldrei orðið af henni.

UM BROTTHVARF HERSINS

Nú er herinn farinn - það er að segja líkamlega. Þessi her fer aldrei úr vitund þjóðarinnar - etv. sem betur fer.

TJÁNINGARFRELSIÐ BER AÐ VIÐRA - EINNIG ÞEIRRA SEM HAFA RANGT FYRIR SÉR

Ég var að lesa pistil þinn undir fyrirsögninni “STAKSTEINAR, MÁLFRELSIÐ OG MEIÐYRÐALÖGGJÖFIN” og er fullkomlega sammála svari þínu.

ER TÆKIFÆRI TIL BANKAYFIRTÖKU ?

Við endurfjármögnun íslenskra banka á skuldum sínum hafa vextir hækkað úr 10-20 punktum yfir LIBOR sem almennt gerist á þessum markaði í 70 – 80 punkta yfir LIBOR.