Fara í efni

Greinasafn

2006

KRAFAN ER: ÖLL SPILIN Á BORÐIÐ !

Sæll Ögmundur... Ég var að lesa pistil Óínu á vefsíðunni þinni, og finnst hún afbragð, eitthvað finnst mér ég kannast við ritstíl hennar, sem er góður.  En það veltist fyrir mér hvort almennir lesendur geri sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta mál er. Framsetningin er flókin og ekki er talað tæpitungulaust um kjarna málsins.

VARNARLIÐ VERKALÝÐSINS

Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í sjónvarpi á dögunum að nauðsynlegt væri að upplýsa allt er varðaði þær persónunjósnir sem fóru fram um áratuga skeið með mikilli leynd.
UPPVAKNINGUR Í SNÆFELLSBÆ OG STRAUMSVÍK

UPPVAKNINGUR Í SNÆFELLSBÆ OG STRAUMSVÍK

Í fjölmiðlum hefur nokkuð verið fjallað um deilur BSRB við bæjarstjórnina í Snæfellsbæ í kjölfar uppsagna starfsmanna hjá bæjarfélaginu.

AÐFÖR AÐ RÉTTINDUM LAUNAFÓLKS

Sæll Ögmundur. Mig langar til að þakka þér kærlega fyrir bréfið góða sem þú sendir mér og öðrum íbúum Snæfellsbæjar, varðandi aðför meirihluta Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Snæfellsbæjar, að starfsmönnum bæjarins.
NÁIÐ SAMSTARF UM VAFASAMAN MÁLSTAÐ

NÁIÐ SAMSTARF UM VAFASAMAN MÁLSTAÐ

Í byrjun vikunnar var haldinn aðalfundur Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins. Fundurinn var prýðilegur, flutt voru fróðleg og skemmtileg erindi og fram fór umræða um málefni sem tengjast Ríkisútvarpinu, þá ekki síst um framtíð þess.

MUELLER, HAARDE OG BJARNASON

Sæll Ögmundur.Mogginn á það til að bregða sér í skemmtigallann og rífa sig upp úr gráu hversdagslegu farinu, sem einkennir hann enn, þótt tíminn hafi stungið þetta annars ágæta dagblað af.

KAUPMAÐURINN Á AÐ LÆKKA VÖRU SÍNA, EKKI ALMENNINGUR MEÐ SKATTALÆKKUNUM Á KAUPMANNINUM

Sæll Ögmundur.Ég las umræðu þína og Gríms um lækkun matarskatts.  Ég er svolítið ósammála ykkur báðum, en þó sammála á vissum sviðum.

TÍMI TÍMAMÓTANNA AÐ RENNA UPP

Kosningar nálgast. Það liggur í loftinu og má merkja á ýmsu. Prófkjörsbarátta er hafin innan flokkanna og pólitíkin að taka á sig mynd kosningabaráttu.

GRUNN UMRÆÐA UM MATARVERÐ

Sæll Ögmundur.Ósköp er hún einhliða umræðan um lækkun matarskatta. Nánast allir virðast vera sammála um ágæti þessara aðgerða.

HELGI OG KJÖLFESTAN Í FL GROUP

Sæll Ögmundur.Sú var tíðin að ég tryggði mínar litlu eignir hjá Samvinnutryggingum. Skyndilega var ég orðinn viðskiptavinur VÍS við sameiningu Samvinnutrygginga og Brunabótafélag Íslands sem var í ríkiseign.