KRAFAN ER: ÖLL SPILIN Á BORÐIÐ !
16.10.2006
Sæll Ögmundur... Ég var að lesa pistil Óínu á vefsíðunni þinni, og finnst hún afbragð, eitthvað finnst mér ég kannast við ritstíl hennar, sem er góður. En það veltist fyrir mér hvort almennir lesendur geri sér grein fyrir hversu alvarlegt þetta mál er. Framsetningin er flókin og ekki er talað tæpitungulaust um kjarna málsins.